Mikilvægar kosningar í Síerra Leóne Guðjón Helgason skrifar 11. ágúst 2007 12:21 Íbúar í Afríkuríkinu Sierra Leóne kjósa sér þing og forseta í dag. 7 ár eru síðan blóðugri borgarastyrjöld lauk í landinu og óttast margir að aftur geti soðið upp úr. Því er talið mikilvægt að kosningarnar í dag fari vel fram og sátt náist um úrslit þeirra. 2,6 milljónir Sierra Leóne-manna eru á kjörskrá. Yfirvöld í landinu sjá nú um kosningarnar en 2002 önnuðust fulltrúar Sameinuðu þjóðanna framkvæmd þeirra. 2 árum áður höfðu Bretar sent hersveitir til landsins til að binda enda á 10 ára borgarstyrjöld sem hafði kostað fjölmörg mannslíf. Stjórnmálaskýrendur segja endurreisn landsins hafa gengið hægt þrátt fyrir að hjálpargögn og peningar hafi streymt til landsins - atvinnulausum hafi fjölgað og spilling aukist sem talið er að geti valdið átökum líkt og fyrir 17 árum. Því mun mikilvægt að kosningarnar nú gangi vel fyrir sig svo almennir borgarar í Sierra Leóne og umheimurinn sjái að stöðugleiki ríki í landinu. Kosningabaráttan hefur farið friðsamlega fram en henni lauk í fyrradag. Ekki búist við átökum í dag en óttast er að veðurguðirnir valdi vandræðum í dag þar sem mikið hefur rignt og fyrir vikið gengið erfiðlega að koma kjörgögnum á alla kjörstaði. 7 menn berjast um forsetaembættið en Ahmed Tejan Kabbah víkur úr embætti eftir tvö kjörtímabil. 3 eru sagðir sigurstranglegastir, þar á meðal varaformaður stjóranrflokksins, Þjóðarflokks Sierra Leóne, og frambjóðandi stjórnmálaflokksins sem réð ríkjum í tvo áratugi áður en borgarastyrjöldin skall á. 500 frambjóðendur sækjast eftir 100 þingsætum. Óvíst er að úrslit ráðist í dag í öllum kjördæmum þar sem kjósa þarf aftur þar sem frambjóðandi nær ekki 55% atkvæða. Erlent Fréttir Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Íbúar í Afríkuríkinu Sierra Leóne kjósa sér þing og forseta í dag. 7 ár eru síðan blóðugri borgarastyrjöld lauk í landinu og óttast margir að aftur geti soðið upp úr. Því er talið mikilvægt að kosningarnar í dag fari vel fram og sátt náist um úrslit þeirra. 2,6 milljónir Sierra Leóne-manna eru á kjörskrá. Yfirvöld í landinu sjá nú um kosningarnar en 2002 önnuðust fulltrúar Sameinuðu þjóðanna framkvæmd þeirra. 2 árum áður höfðu Bretar sent hersveitir til landsins til að binda enda á 10 ára borgarstyrjöld sem hafði kostað fjölmörg mannslíf. Stjórnmálaskýrendur segja endurreisn landsins hafa gengið hægt þrátt fyrir að hjálpargögn og peningar hafi streymt til landsins - atvinnulausum hafi fjölgað og spilling aukist sem talið er að geti valdið átökum líkt og fyrir 17 árum. Því mun mikilvægt að kosningarnar nú gangi vel fyrir sig svo almennir borgarar í Sierra Leóne og umheimurinn sjái að stöðugleiki ríki í landinu. Kosningabaráttan hefur farið friðsamlega fram en henni lauk í fyrradag. Ekki búist við átökum í dag en óttast er að veðurguðirnir valdi vandræðum í dag þar sem mikið hefur rignt og fyrir vikið gengið erfiðlega að koma kjörgögnum á alla kjörstaði. 7 menn berjast um forsetaembættið en Ahmed Tejan Kabbah víkur úr embætti eftir tvö kjörtímabil. 3 eru sagðir sigurstranglegastir, þar á meðal varaformaður stjóranrflokksins, Þjóðarflokks Sierra Leóne, og frambjóðandi stjórnmálaflokksins sem réð ríkjum í tvo áratugi áður en borgarastyrjöldin skall á. 500 frambjóðendur sækjast eftir 100 þingsætum. Óvíst er að úrslit ráðist í dag í öllum kjördæmum þar sem kjósa þarf aftur þar sem frambjóðandi nær ekki 55% atkvæða.
Erlent Fréttir Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent