Geimhótel opnar árið 2012 Valur Hrafn Einarsson skrifar 10. ágúst 2007 18:09 Áætlað er að búið verði að opna hótelið árið 2012. Fyrsta hótelið sem fyrirhugað er að opna í geimnum, "Galactic Suite", áætlar að vera búið að opna fyrir viðskipti árið 2012. Arkitektarnir sem að eru að hanna hótelið segja að það verði það dýrasta í heiminum, en þriggja daga dvöl þar mun kosta 4 milljón dollara eða um 265 milljónir íslenskra króna. Í því verði er innifalin átta vikna þjálfun fyrir geimferðina á hitabeltiseyju. Gestir munu klæðast búningum úr frönskum rennilásum Á meðan á dvöl gestanna stendur myndu þeir meðal annars sjá sólina rísa 15 sinnum á dag. Þeir munu þurfa að klæðast búningum úr frönskum rennilásum til þess að skríða um herbergin sín og festa sig við veggina. Xavier Claramunt forstjóri fyrirtækisins sem byggir hótelið sagði baðherbergi í þyngdarleysi vera mestu áskorunina. Það gæti þó verið að þeir hafi fundið lausn á því hvernig hægt sé að fara í sturtu. Gestirnir munu fara í sérstakt spa- herbergi, en þar inni munu vera svífandi um kúlur af vatni. Þegar gestirnir eru ekki að dást af útsýninu úr herbergjunum sínum, munu þeir taka þátt í vísindarannsóknum á geimferðum. Galactic Suite hótelið byrjaði sem tómstundagaman hjá geimverkfræðinginum Claramunt. En ævintýrið varð að veruleika þegar ákafir áhugamenn um geimferðalög ákváðu að leggja til þá 3 milljarða dollara sem þurfti. Síðan þá hefur bæst við Bandarískt fyrirtæki sem staðráðið er í því að nema land á Mars og sér hótelið sem fyrsta skrefið í áttina að því. Einnig eru fjárfestar frá Japan, Bandaríkjunum og Sameinuðu arabísku furstadæmunum í viðræðum við fyrirtækið. Vísindi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
Fyrsta hótelið sem fyrirhugað er að opna í geimnum, "Galactic Suite", áætlar að vera búið að opna fyrir viðskipti árið 2012. Arkitektarnir sem að eru að hanna hótelið segja að það verði það dýrasta í heiminum, en þriggja daga dvöl þar mun kosta 4 milljón dollara eða um 265 milljónir íslenskra króna. Í því verði er innifalin átta vikna þjálfun fyrir geimferðina á hitabeltiseyju. Gestir munu klæðast búningum úr frönskum rennilásum Á meðan á dvöl gestanna stendur myndu þeir meðal annars sjá sólina rísa 15 sinnum á dag. Þeir munu þurfa að klæðast búningum úr frönskum rennilásum til þess að skríða um herbergin sín og festa sig við veggina. Xavier Claramunt forstjóri fyrirtækisins sem byggir hótelið sagði baðherbergi í þyngdarleysi vera mestu áskorunina. Það gæti þó verið að þeir hafi fundið lausn á því hvernig hægt sé að fara í sturtu. Gestirnir munu fara í sérstakt spa- herbergi, en þar inni munu vera svífandi um kúlur af vatni. Þegar gestirnir eru ekki að dást af útsýninu úr herbergjunum sínum, munu þeir taka þátt í vísindarannsóknum á geimferðum. Galactic Suite hótelið byrjaði sem tómstundagaman hjá geimverkfræðinginum Claramunt. En ævintýrið varð að veruleika þegar ákafir áhugamenn um geimferðalög ákváðu að leggja til þá 3 milljarða dollara sem þurfti. Síðan þá hefur bæst við Bandarískt fyrirtæki sem staðráðið er í því að nema land á Mars og sér hótelið sem fyrsta skrefið í áttina að því. Einnig eru fjárfestar frá Japan, Bandaríkjunum og Sameinuðu arabísku furstadæmunum í viðræðum við fyrirtækið.
Vísindi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira