Ingvar í ævintýradrama fyrir fullorðna 10. ágúst 2007 16:37 Synir Ingvars í hlutverkum sínum MYND/Hrönn Kristinsdóttir Nýlega lauk tökum á stuttmynd sem byggir á Grímsævintýri og heitir hún Harmsaga. Myndin er ævintýradrama fyrir fullorðna með drungalegu ívafi. Valdimar Jóhannsson leikstýrir myndinni og var hún tekin upp í Arnarfirði á Vestfjörðum í síðasta mánuði. Ævintýrið var á sínum tíma tekið út úr sagnasafni Grímsævintýra þar sem það þótti og grimmdarlegt. Ingvar E. Sigurðsson leikur annað aðalhlutverkið á móti dönsku leikkonunni Beate Bille. Auk þess fara synir Ingvars þeir Hringur og Sigurður með hlutverk í myndinni og einnig Sigríður Krókás í hlutverki ungabarns. Hrönn Kristinsdóttir er framleiðandi myndarinnar en hún er unnin í samvinnu við finnska framleiðendur. Kvikmyndatökumaðurinn er Tuomo Hutri sem myndaði Blóðbönd. Hilmar örn Hilmarsson gerði tónlistina og Eggert Ketilsson sá um leikmyndina. Myndin verður sýnd í haust. Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Nýlega lauk tökum á stuttmynd sem byggir á Grímsævintýri og heitir hún Harmsaga. Myndin er ævintýradrama fyrir fullorðna með drungalegu ívafi. Valdimar Jóhannsson leikstýrir myndinni og var hún tekin upp í Arnarfirði á Vestfjörðum í síðasta mánuði. Ævintýrið var á sínum tíma tekið út úr sagnasafni Grímsævintýra þar sem það þótti og grimmdarlegt. Ingvar E. Sigurðsson leikur annað aðalhlutverkið á móti dönsku leikkonunni Beate Bille. Auk þess fara synir Ingvars þeir Hringur og Sigurður með hlutverk í myndinni og einnig Sigríður Krókás í hlutverki ungabarns. Hrönn Kristinsdóttir er framleiðandi myndarinnar en hún er unnin í samvinnu við finnska framleiðendur. Kvikmyndatökumaðurinn er Tuomo Hutri sem myndaði Blóðbönd. Hilmar örn Hilmarsson gerði tónlistina og Eggert Ketilsson sá um leikmyndina. Myndin verður sýnd í haust.
Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira