Lokatónleikar "Tónaregns í Reykjavík" 1. ágúst 2007 17:53 Í kvöld verða haldnir tónleikar í Dómkirkjunni til styrktar minningarsjóði um Susie Rut Einarsdóttur. Hafdís Vigfúsdóttir og Kristján Karl Bragason mynda dúóið Para-Dís og hafa í sumar unnið hjá Hinu húsinu í Reykjavík að verkefni sem þau nefna "Tónaregn í Reykjavík". Nú er komið að lokahluta verkefnisins en það eru tónleikar til styrktar minningarsjóði um Susie Rut Einarsdóttur sem lést þann 18. júní síðastliðinn 22 ára að aldri. Vinir hennar standa að stofnun sjóðsins og vinna þeir nú hörðum höndum að undirbúningi, en stjórn sjóðsins, stofnskrá hans og þau verkefni sem sjóðurinn hyggst beita sér fyrir verða kynnt í ágústmánuði. Mun sjóðurinn einkum beita sér fyrir því að styðja við verkefni sem annars vegar stuðla að forvörnum gegn notkun fíkniefna meðal ungs fólks í áhættuhópum og hins vegar verkefni til stuðnings þeim sem hafa lent á braut fíkniefna og vilja vinna sig út úr þeim. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og standa til 21:00. Aðgangseyrir er 1500 kr. sem rennur sem fyrr segir óskiptur í minningarsjóðinn. Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Í kvöld verða haldnir tónleikar í Dómkirkjunni til styrktar minningarsjóði um Susie Rut Einarsdóttur. Hafdís Vigfúsdóttir og Kristján Karl Bragason mynda dúóið Para-Dís og hafa í sumar unnið hjá Hinu húsinu í Reykjavík að verkefni sem þau nefna "Tónaregn í Reykjavík". Nú er komið að lokahluta verkefnisins en það eru tónleikar til styrktar minningarsjóði um Susie Rut Einarsdóttur sem lést þann 18. júní síðastliðinn 22 ára að aldri. Vinir hennar standa að stofnun sjóðsins og vinna þeir nú hörðum höndum að undirbúningi, en stjórn sjóðsins, stofnskrá hans og þau verkefni sem sjóðurinn hyggst beita sér fyrir verða kynnt í ágústmánuði. Mun sjóðurinn einkum beita sér fyrir því að styðja við verkefni sem annars vegar stuðla að forvörnum gegn notkun fíkniefna meðal ungs fólks í áhættuhópum og hins vegar verkefni til stuðnings þeim sem hafa lent á braut fíkniefna og vilja vinna sig út úr þeim. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og standa til 21:00. Aðgangseyrir er 1500 kr. sem rennur sem fyrr segir óskiptur í minningarsjóðinn.
Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira