Inter-American Development Bank gaf í dag út jöklabréf fyrir 10 milljarða króna til eins árs. Verðmæti útistandandi jöklabréfa nemur því nú 397 milljörðum króna.
Greiningardeild Landsbankans segir í Vegvísi sínum í dag, að með útgáfunni nú hafi jöklabréf verið gefin út fyrir um 500 milljarða krónur frá uppi.