NBA: Undanúrslitin hefjast í nótt 20. maí 2007 17:00 Einvígi Carlos Boozer og Tim Duncan á eftir að vekja mikla athygli í leikjum Utah og San Antonio. MYND/Getty Úrslitin í Vesturdeild NBA-deildarinnar hefjast í kvöld þegar San Antonio fær Utah í heimsókn. Sigurvegarinn í rimmu liðanna fer í úrslit deildarinnar þar sem mótherjarnir verða annaðhvort Cleveland eða Detroit. Utah hefur ekki unnið í San Antonio síðan árið 1999 en í leikjum liðanna á núverandi leiktíð skiptu þau sigrunum á milli sín. “Liðið gerir varla mistök í leik sínum. Þeir hafa frábæran þjálfara og spila frábæran körfubolta. Þeir búa yfir öllum pakkanum og komast næst því að vera hið fullkomna lið,” segir Jerry Sloan, þjálfari Utah, og sparar ekki hrósið í garð mótherja sinna í undanúrslitunum, San Antonio. Það var árið 1998 sem liðin áttust síðast við í úrslitum Vesturdeildarinnar en þá var það Utah sem fór með sigur af hólmi, áður en liðið tapaði fyrir Micheal Jordan og félögum í Chicago í sjálfum úrslitunum. Frá árinu 1999 hefur Utah hins vegar aldrei sigrað í San Antonio og á þessu tímabili spiluðu liðin fjóra leiki – unnu tvo leiki hvort á sínum heimavelli. “Við förum inn í þetta einvígi með það markmið að snúa við sögunni. Við vitum að samkvæmt tölfræðinni eigum við ekki möguleika en vonandi náum við að afsanna þessa tölfræði,” segir Carlos Boozer, einn besti leikmaður Utah. Boozer segir að lykillinn að sigri Utah í einvíginu sé að stöðva Tim Duncan, framherja San Antonio. “Hann er ótrúlega hæfileikaríkur, bæði í vörn og sókn. Hann kann allar hreyfingarnar og það er nánast ómögulegt að stöðva hann. Það verður mikil áskorun fyrir mig og liðið að reyna að halda aftur af Duncan.” NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Úrslitin í Vesturdeild NBA-deildarinnar hefjast í kvöld þegar San Antonio fær Utah í heimsókn. Sigurvegarinn í rimmu liðanna fer í úrslit deildarinnar þar sem mótherjarnir verða annaðhvort Cleveland eða Detroit. Utah hefur ekki unnið í San Antonio síðan árið 1999 en í leikjum liðanna á núverandi leiktíð skiptu þau sigrunum á milli sín. “Liðið gerir varla mistök í leik sínum. Þeir hafa frábæran þjálfara og spila frábæran körfubolta. Þeir búa yfir öllum pakkanum og komast næst því að vera hið fullkomna lið,” segir Jerry Sloan, þjálfari Utah, og sparar ekki hrósið í garð mótherja sinna í undanúrslitunum, San Antonio. Það var árið 1998 sem liðin áttust síðast við í úrslitum Vesturdeildarinnar en þá var það Utah sem fór með sigur af hólmi, áður en liðið tapaði fyrir Micheal Jordan og félögum í Chicago í sjálfum úrslitunum. Frá árinu 1999 hefur Utah hins vegar aldrei sigrað í San Antonio og á þessu tímabili spiluðu liðin fjóra leiki – unnu tvo leiki hvort á sínum heimavelli. “Við förum inn í þetta einvígi með það markmið að snúa við sögunni. Við vitum að samkvæmt tölfræðinni eigum við ekki möguleika en vonandi náum við að afsanna þessa tölfræði,” segir Carlos Boozer, einn besti leikmaður Utah. Boozer segir að lykillinn að sigri Utah í einvíginu sé að stöðva Tim Duncan, framherja San Antonio. “Hann er ótrúlega hæfileikaríkur, bæði í vörn og sókn. Hann kann allar hreyfingarnar og það er nánast ómögulegt að stöðva hann. Það verður mikil áskorun fyrir mig og liðið að reyna að halda aftur af Duncan.”
NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira