Fíkniefnahljóð á netinu 18. maí 2007 18:56 Íslensk ungmenni hafa sótt sér hljóðskrár á netið sem sögð eru hafa viðlíka áhrif á vitundina og eiturefni á borð við kókaín, marijúana og fleiri vímuefni. Lífeðlisfræðingur við Háskóla Íslands hefur ekki áhyggjur af skaðsemi hljóðanna, en telur æskunni betur varið í skemmtilegri afþreyingu. Sköpunargleði athafnamanna á netinu eru lítil takmörk sett. Nú er hægt að kaupa þar hljóðskrár sem eiga að líkja eftir þeirri vímu sem fæst með notkun til dæmis á kókaíni, marijúana, áfengi og e-pillum. Virknin á að nást með því að hlusta í minnst hálftíma í myrkvuðu herbergi. Ljóst er af íslenskum spjallþráðum að íslendingar hafa prófað: kmobo segir: "ég prufaði marijuana... og þegar ég lagðist í rúmmið... og lokaði augunum... fór mig ...að kitla í tærnar :P svo... fann ég að augun ... voru farinn að kippast frekar mikið til, en svo sofnaði ég held ég og sá fullt af fjólubláu bara, sá líka svona skemtilega, glóandi grænar brekkur..." Malsumis skrifar: "Varð helvíti skakkur af þessu eftir 3 tilraunir..." Þór Eysteinsson lífeðlisfræðingur segir hljóðin geta haft einhver áhrif á vitund manna - þó ekki eins mikla og gefið er í skyn á www.i-doser.com. Hann segir alkunna að hægt sé að róa fólk með ákveðnum hljóðum og að ýmislegt standist sem á heimasíðunni stendur. Þar er m.a. vitnað í virt fagtímarit á sviði taugavísinda. Hins vegar gangi menn þar lengra en vísindin gefa tilefni til. Starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar Bóls í Mosfellsbæ vöruðu í dag unglingana við að hlusta á þessar hljóðskrár. Þór hefur ekki áhyggjur af skaðsemi þeirra. Fréttir Innlent Vísindi Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Íslensk ungmenni hafa sótt sér hljóðskrár á netið sem sögð eru hafa viðlíka áhrif á vitundina og eiturefni á borð við kókaín, marijúana og fleiri vímuefni. Lífeðlisfræðingur við Háskóla Íslands hefur ekki áhyggjur af skaðsemi hljóðanna, en telur æskunni betur varið í skemmtilegri afþreyingu. Sköpunargleði athafnamanna á netinu eru lítil takmörk sett. Nú er hægt að kaupa þar hljóðskrár sem eiga að líkja eftir þeirri vímu sem fæst með notkun til dæmis á kókaíni, marijúana, áfengi og e-pillum. Virknin á að nást með því að hlusta í minnst hálftíma í myrkvuðu herbergi. Ljóst er af íslenskum spjallþráðum að íslendingar hafa prófað: kmobo segir: "ég prufaði marijuana... og þegar ég lagðist í rúmmið... og lokaði augunum... fór mig ...að kitla í tærnar :P svo... fann ég að augun ... voru farinn að kippast frekar mikið til, en svo sofnaði ég held ég og sá fullt af fjólubláu bara, sá líka svona skemtilega, glóandi grænar brekkur..." Malsumis skrifar: "Varð helvíti skakkur af þessu eftir 3 tilraunir..." Þór Eysteinsson lífeðlisfræðingur segir hljóðin geta haft einhver áhrif á vitund manna - þó ekki eins mikla og gefið er í skyn á www.i-doser.com. Hann segir alkunna að hægt sé að róa fólk með ákveðnum hljóðum og að ýmislegt standist sem á heimasíðunni stendur. Þar er m.a. vitnað í virt fagtímarit á sviði taugavísinda. Hins vegar gangi menn þar lengra en vísindin gefa tilefni til. Starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar Bóls í Mosfellsbæ vöruðu í dag unglingana við að hlusta á þessar hljóðskrár. Þór hefur ekki áhyggjur af skaðsemi þeirra.
Fréttir Innlent Vísindi Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira