Eignastaða heimilanna aldrei betri 3. apríl 2007 11:05 Heildarskuldir heimilanna við lánakerfið allt námu 1.325 milljörðum króna í lok síðasta árs. Þar af námu skuldir við innlánsstofnanir 708 milljónum króna. Þetta er 241 milljón meira en heimilin skulduðu við árslok árið 2005. Þessu til viðbótar skulduðu heimilin lífeyrissjóðunum um 110 milljarða krónur, Lánasjóði íslenskra námsmanna 78 milljarða og ýmsum lánafyrirtækjum, mest til Íbúðalánasjóðs, 423 milljarða krónur. Greiningardeild Glitnis bendir á það í Morgunkorni sínu í dag að eignir heimilanna hafi aukist mun meira á sama tíma og því hafi hrein eignastaða heimilanna batnaði. Er bent á að eignir lífeyrissjóðanna til greiðslu lífeyris sem jukust um 277 milljarða krónur í fyrra sem sé meiri aukning en á heildarskuldum heimilanna. „Við teljum að heildareignir heimilanna hafi í lok síðastliðins árs verið um 4.000 milljarðar króna og að hrein eignastaða þeirra hafi batnað á árinu og aldrei verið betri en nú. Er hér ein skýring þess af hverju neyslustigið helst þetta hátt. Heimilin eru auk þess að þessu leiti vel í stakk búin að takast á við niðursveiflu í hagkerfinu," segir greiningardeildin og bætir því við að ráð sé gert fyrir því að draga muni úr skuldaaukningu heimilanna á næstu misserum. „Mikil aukning ráðstöfunartekna að undanförnu, bæði í gegnum hækkun raunlauna og skattalækkun gæti þó haldið uppi áframhaldandi neyslugleði frameftir ári en einnig er hugsanlegt að almenningur muni leitast við að minnka skammtímaskuldir sínar svo sem yfirdráttarlán og kreditkortalán sem eru afar kostnaðarsöm lán," segir í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Heildarskuldir heimilanna við lánakerfið allt námu 1.325 milljörðum króna í lok síðasta árs. Þar af námu skuldir við innlánsstofnanir 708 milljónum króna. Þetta er 241 milljón meira en heimilin skulduðu við árslok árið 2005. Þessu til viðbótar skulduðu heimilin lífeyrissjóðunum um 110 milljarða krónur, Lánasjóði íslenskra námsmanna 78 milljarða og ýmsum lánafyrirtækjum, mest til Íbúðalánasjóðs, 423 milljarða krónur. Greiningardeild Glitnis bendir á það í Morgunkorni sínu í dag að eignir heimilanna hafi aukist mun meira á sama tíma og því hafi hrein eignastaða heimilanna batnaði. Er bent á að eignir lífeyrissjóðanna til greiðslu lífeyris sem jukust um 277 milljarða krónur í fyrra sem sé meiri aukning en á heildarskuldum heimilanna. „Við teljum að heildareignir heimilanna hafi í lok síðastliðins árs verið um 4.000 milljarðar króna og að hrein eignastaða þeirra hafi batnað á árinu og aldrei verið betri en nú. Er hér ein skýring þess af hverju neyslustigið helst þetta hátt. Heimilin eru auk þess að þessu leiti vel í stakk búin að takast á við niðursveiflu í hagkerfinu," segir greiningardeildin og bætir því við að ráð sé gert fyrir því að draga muni úr skuldaaukningu heimilanna á næstu misserum. „Mikil aukning ráðstöfunartekna að undanförnu, bæði í gegnum hækkun raunlauna og skattalækkun gæti þó haldið uppi áframhaldandi neyslugleði frameftir ári en einnig er hugsanlegt að almenningur muni leitast við að minnka skammtímaskuldir sínar svo sem yfirdráttarlán og kreditkortalán sem eru afar kostnaðarsöm lán," segir í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira