Vilhjálmur í landsliðið í stað Loga
Vilhjálmur Halldórsson hjá danska liðinu Skjern hefur verið kallaður inn í íslenska karlalandsliðið í handbolta í stað Loga Geirssonar sem er meiddur. Liðið tekur þátt í æfingamóti í Frakklandi um páskana þar sem það mætir Pólverjum, Frökkum og Túnisum.
Mest lesið



„Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“
Íslenski boltinn






Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi
Enski boltinn
