Grótta yfir í hálfleik
Grótta hefur yfir 12-9 í hálfleik gegn Stjörnunni í toppleik kvöldsins í DHL-deild kvenna í handbolta. Alina Petrace er komin með 3 mörk í liði Stjörnunnar og Kristín Clausen og Rakel Bragadóttir með 2 hvor. Sandra Paegle og Natasha Damlianovic eru komnar með 3 mörk hvor hjá Gróttu.
Mest lesið

Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn


Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“
Körfubolti

Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar
Formúla 1

Þorleifur snýr heim í Breiðablik
Íslenski boltinn



Fleiri fréttir
