Stenson algjörlega búinn á því 26. febrúar 2007 16:30 Henrik Stenson var þreytulegur að sjá þegar hann tók við bikarnum í gærkvöldi. MYND/AP “Ég er of þreyttur til að geta fagnað,” sagði hinn sænski Henrik Stenson, nýkrýndur heimsmeistari í holukeppni, eftir að hafa lagt Ástralann Geoff Ogilvy af velli í úrslitum í gær. Stenson spilaði 120 holur á fimm dögum í Arizona og segir sá sænski að mótið hafi verið hans mesta þolraun til þessa á ferlinum. Með hverjum deginum minnkar orkan í líkamanum smám saman. Á lokadeginum, sérstaklega í síðari hringnum, var tankurinn einfaldlega tómur. Samt sem áður náði ég að finna einhvern aukakraft á síðustu níu holunum. Ég er alveg búinn á því,” sagði Stenson. Eftir að hafa sett niður pútt á 35. holu úrslitaviðureignarinnar var ljóst að Stenson væri búinn að vinna. Svíin fagnaði ekki, eins og kannski við var að búast, heldur leit hann niður og lokaði augunum. “Ég vildi bara fara heim og hvíla mig,” sagði Stenson, spurður um þessi viðbrögð sín við sigrinum. Með sigrinum komst Stenson í fimmta sæti á heimslista kylfinga og hafa margir golfspekingar orðið til þess að gagnrýna þá staðreynd. Stjarna Stenson hefur risið hratt að undanförnu en fyrir þremur árum var hann nánast óþekktur kylfingur. Golf Íþróttir Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Körfubolti Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
“Ég er of þreyttur til að geta fagnað,” sagði hinn sænski Henrik Stenson, nýkrýndur heimsmeistari í holukeppni, eftir að hafa lagt Ástralann Geoff Ogilvy af velli í úrslitum í gær. Stenson spilaði 120 holur á fimm dögum í Arizona og segir sá sænski að mótið hafi verið hans mesta þolraun til þessa á ferlinum. Með hverjum deginum minnkar orkan í líkamanum smám saman. Á lokadeginum, sérstaklega í síðari hringnum, var tankurinn einfaldlega tómur. Samt sem áður náði ég að finna einhvern aukakraft á síðustu níu holunum. Ég er alveg búinn á því,” sagði Stenson. Eftir að hafa sett niður pútt á 35. holu úrslitaviðureignarinnar var ljóst að Stenson væri búinn að vinna. Svíin fagnaði ekki, eins og kannski við var að búast, heldur leit hann niður og lokaði augunum. “Ég vildi bara fara heim og hvíla mig,” sagði Stenson, spurður um þessi viðbrögð sín við sigrinum. Með sigrinum komst Stenson í fimmta sæti á heimslista kylfinga og hafa margir golfspekingar orðið til þess að gagnrýna þá staðreynd. Stjarna Stenson hefur risið hratt að undanförnu en fyrir þremur árum var hann nánast óþekktur kylfingur.
Golf Íþróttir Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Körfubolti Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira