Marel undir væntingum 13. febrúar 2007 15:29 Hörður Arnarson, forstjóri Marel. Mynd/E.Ól Marel skilaði 159 þúsunda evra hagnaði á síðasta ári. Það svarar til 5,7 milljóna króna hagnaði á árinu samanborið við 5,7 milljóna evra, eða 507,8 milljóna króna, hagnað árið 2005. Fyrirtækið skilaði 500 þúsunda evra tapi á fjórða ársfjórðungi 2006. Það svarar til 44,4 milljóna króna taps sem er talsvert undir spám greinenda. Veltan tvöfaldaðist á á síðasta fjórðungi síðasta árs. Í uppgjöri Marel kemur fram að sala nam 208,7 milljónum evra, 18,5 milljörðum króna, samanborið við 129,0 milljónir evra, eða 11,5 milljarða krónur, ári fyrra. Aukningin nemur 61,7% á milli ára. Rekstrarhagnaður (EBIT) fyrir einskiptiskostnað nam 11,5 milljónum evra, jafnvirði rúmlega einum milljarði króna. Að einskiptikostnaði frátöldum nam rekstrarhagnaðurinn 7,5 milljónum evra, 666,90 milljónum króna, sem er 3,6% af sölutekjum samanborið við 9,7 milljónir eða 862,5 milljónir króna árið áður. Gjaldfærður einskiptiskostnaður vegna samþættingar nam um 4 milljónum evra, 355,68 milljónum króna, þar af 2,5 milljónir evra, 222,3 milljónir króna, á fjórða ársfjórðungi. Fjármagnsgjöld voru um 5,0 milljónir evra samanborið við 2,6 milljónir evra árið áður. Hækkun stafar af aukinni starfsemi tengdum kaupum á AEW Delford Systems og Scanvægt. Tap af hlutdeildarfélagi (1,4 milljónir evra) má rekja til verðlækkunar á hlutabréfum í hollenska fyrirtækinu Stork NV en þau eru færð á markaðsvirði, að því er segir í uppgjöri Marel. Handbært fé í lok tímabilsins nam 63,1 milljón evra, 5,6 milljörðum króna. Eigið fé rúmlega þrefaldaðist á árinu, hækkaði úr 41 milljón evra, rúmlega 3,6 milljörðum króna, í 144 milljónir evra, 12,8 milljarða krónur. Eiginfjárhlutfall 39,6% í árslok 2006. Hörður Arnarson, forstjóri Marel, segir síðasta ár hafa verið mjög viðburðaríkt en fyrirtækið réðst í kaup á tveimur fyrirtækjum, AEW/Delford í apríl og Scanvægt International í Danmörku í ágúst í fyrra. Með kaupunum og samþættingu þeirra við rekstur Marel verður til leiðandi félag á sínu sviði, að hans sögn. Uppgjör Marel Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Marel skilaði 159 þúsunda evra hagnaði á síðasta ári. Það svarar til 5,7 milljóna króna hagnaði á árinu samanborið við 5,7 milljóna evra, eða 507,8 milljóna króna, hagnað árið 2005. Fyrirtækið skilaði 500 þúsunda evra tapi á fjórða ársfjórðungi 2006. Það svarar til 44,4 milljóna króna taps sem er talsvert undir spám greinenda. Veltan tvöfaldaðist á á síðasta fjórðungi síðasta árs. Í uppgjöri Marel kemur fram að sala nam 208,7 milljónum evra, 18,5 milljörðum króna, samanborið við 129,0 milljónir evra, eða 11,5 milljarða krónur, ári fyrra. Aukningin nemur 61,7% á milli ára. Rekstrarhagnaður (EBIT) fyrir einskiptiskostnað nam 11,5 milljónum evra, jafnvirði rúmlega einum milljarði króna. Að einskiptikostnaði frátöldum nam rekstrarhagnaðurinn 7,5 milljónum evra, 666,90 milljónum króna, sem er 3,6% af sölutekjum samanborið við 9,7 milljónir eða 862,5 milljónir króna árið áður. Gjaldfærður einskiptiskostnaður vegna samþættingar nam um 4 milljónum evra, 355,68 milljónum króna, þar af 2,5 milljónir evra, 222,3 milljónir króna, á fjórða ársfjórðungi. Fjármagnsgjöld voru um 5,0 milljónir evra samanborið við 2,6 milljónir evra árið áður. Hækkun stafar af aukinni starfsemi tengdum kaupum á AEW Delford Systems og Scanvægt. Tap af hlutdeildarfélagi (1,4 milljónir evra) má rekja til verðlækkunar á hlutabréfum í hollenska fyrirtækinu Stork NV en þau eru færð á markaðsvirði, að því er segir í uppgjöri Marel. Handbært fé í lok tímabilsins nam 63,1 milljón evra, 5,6 milljörðum króna. Eigið fé rúmlega þrefaldaðist á árinu, hækkaði úr 41 milljón evra, rúmlega 3,6 milljörðum króna, í 144 milljónir evra, 12,8 milljarða krónur. Eiginfjárhlutfall 39,6% í árslok 2006. Hörður Arnarson, forstjóri Marel, segir síðasta ár hafa verið mjög viðburðaríkt en fyrirtækið réðst í kaup á tveimur fyrirtækjum, AEW/Delford í apríl og Scanvægt International í Danmörku í ágúst í fyrra. Með kaupunum og samþættingu þeirra við rekstur Marel verður til leiðandi félag á sínu sviði, að hans sögn. Uppgjör Marel
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira