Á morgun, miðvikudaginn 14. febrúar, mun Sigríður Thorlacius ásamt djasstríóinu Babar flytja tónlist eftir sig og aðra á veitingastaðnum DOMO við Þingholtsstræti 5 í Reykjavík. Hefjast tónleikarnir klukkan 22:00 og aðgangseyrir er kr. 500.
Sigríður Thorlacius og Babar
