FME svarar fyrirspurnum um Bridge Group 9. febrúar 2007 16:09 Fjármálaeftirlitinu hefur borist fjöldi fyrirspurna varðandi starfsemi Bridge Group International, sem aflar og kynnir fjárfestingarmöguleika. Fjármálaeftirlitið segir starfsemi Bridge Group ekki undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins né undir annarra eftirlitsstofnana í öðrum ríkjum auk þess sem fyrirtækið hafi ekki starfsleyfisskylda starfsemi samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki, að því er Fjármálaeftirlitið kemst næst. Þá segir Fjármálaeftirlitið á vefsíðu sinni að þau fyrirtæki sem meðlimir Bridge fái kynningu á í gegnum aðild sína á séu ekki skráð á markað. Þá segir Fjármálaeftirlitið: „Samkvæmt íslenskum lögum er almennt óheimilt að selja almenningi óskráð verðbréf nema á grundvelli útboðslýsingar í almennu útboði. Slíkar lýsingar þurfa að hljóta staðfestingu Fjármálaeftirlitsins áður en sala hefst. Slíkri staðfestingu er ætlað að stuðla að fjárfestavernd með því að tryggja að allar upplýsingar komi fram sem eru fjárfestum nauðsynlegar til þess að meta fjárfestingarkosti og að þær séu settar fram á skýran og greinargóðan hátt," og bætir við að af gefnu tilefni hafi Fjármálaeftirlitið hefur einungis staðfest eina lýsingu vegna fyrirtækis sem kynnt hefur verið meðlimum Bridge á Íslandi. Þar var um að ræða útboð á fyrirtækinu Mindark í nóvember 2005. Fjármálaeftirlitið tekur skýrt fram að kaup á verðbréfum eru í eðli sínu áhættufjárfesting og hvetur fjárfesta til að kynna sér vel þá áhættu sem felst í fjárfestingu bréfa sem þessum. „Fjárfestar eru hvattir til að leita sér ráðgjafar sérfræðinga áður en ákvörðun er tekin um að fjárfesta. Bridge veitir ekki slíka sérfræðiráðgjöf, eins og kemur fram í fyrirvara á heimasíðu Bridge. Fjárfestar eru einnig hvattir til að kynna sér vel efni lýsinga sem fylgja þeim fjárfestingarkostum sem standa til boða og að ganga úr skugga um að þær hafi hlotið staðfestingu þar til bærra yfirvalda," segir Fjármálaeftirlitið. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Fjármálaeftirlitinu hefur borist fjöldi fyrirspurna varðandi starfsemi Bridge Group International, sem aflar og kynnir fjárfestingarmöguleika. Fjármálaeftirlitið segir starfsemi Bridge Group ekki undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins né undir annarra eftirlitsstofnana í öðrum ríkjum auk þess sem fyrirtækið hafi ekki starfsleyfisskylda starfsemi samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki, að því er Fjármálaeftirlitið kemst næst. Þá segir Fjármálaeftirlitið á vefsíðu sinni að þau fyrirtæki sem meðlimir Bridge fái kynningu á í gegnum aðild sína á séu ekki skráð á markað. Þá segir Fjármálaeftirlitið: „Samkvæmt íslenskum lögum er almennt óheimilt að selja almenningi óskráð verðbréf nema á grundvelli útboðslýsingar í almennu útboði. Slíkar lýsingar þurfa að hljóta staðfestingu Fjármálaeftirlitsins áður en sala hefst. Slíkri staðfestingu er ætlað að stuðla að fjárfestavernd með því að tryggja að allar upplýsingar komi fram sem eru fjárfestum nauðsynlegar til þess að meta fjárfestingarkosti og að þær séu settar fram á skýran og greinargóðan hátt," og bætir við að af gefnu tilefni hafi Fjármálaeftirlitið hefur einungis staðfest eina lýsingu vegna fyrirtækis sem kynnt hefur verið meðlimum Bridge á Íslandi. Þar var um að ræða útboð á fyrirtækinu Mindark í nóvember 2005. Fjármálaeftirlitið tekur skýrt fram að kaup á verðbréfum eru í eðli sínu áhættufjárfesting og hvetur fjárfesta til að kynna sér vel þá áhættu sem felst í fjárfestingu bréfa sem þessum. „Fjárfestar eru hvattir til að leita sér ráðgjafar sérfræðinga áður en ákvörðun er tekin um að fjárfesta. Bridge veitir ekki slíka sérfræðiráðgjöf, eins og kemur fram í fyrirvara á heimasíðu Bridge. Fjárfestar eru einnig hvattir til að kynna sér vel efni lýsinga sem fylgja þeim fjárfestingarkostum sem standa til boða og að ganga úr skugga um að þær hafi hlotið staðfestingu þar til bærra yfirvalda," segir Fjármálaeftirlitið.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira