Capacent kaupir Epinion 1. febrúar 2007 12:28 Capacent í Danmörku hefur gengið frá kaupum á danska fyrirtækinu Epinion, einu stærsta fyrirtæki Danmerkur á sviði markaðsrannsókna. Epinion mun fyrst um sinn starfa áfram undir eigin nafni, en gert er ráð fyrir að starfsemin verði flutt í húsnæði Capacent í Hellerup á vormánuðum. Áætlaðar tekjur Epinion á yfirstandandi rekstrarári eru tæpar 500 milljónir íslenskra króna. Með kaupunum hefur Capacent-samstæðan aukið mjög umsvif sín á sviði rannsókna í Danmörku. Landsbankinn veitti ráðgjöf vegna kaupanna og fjármagnaði þau að hluta. Epinion hefur vaxið mjög hratt á undanförnum árum og hefur á síðastliðnum tveimur árum hlotið nafnbótina „Gazelle" af danska viðskiptablaðinu Börsen en hana hljóta fyrirtæki sem vaxa hraðast á milli ára og skila góðum hagnaði. Auk höfuðstöðva í Kaupmannahöfn hefur Epinion rekið skrifstofu í Árósum. Fastráðnir starfsmenn eru 36 auk um120 þjálfaðra spyrla. Eftir kaupin vinna alls um 150 sérfræðingar hjá Capacent í Danmörku en forstjóri félagsins er Bjarni Snæbjörn Jónsson. Capacent-samstæðan er með starfsemi á Íslandi og í Danmörku. Ráðgjafastarfsemi er rekin undir undir nöfnum Capacent (áður KPMG Advisory) og Logistik Gruppen. Þá rekur Capacent litla einingu, Capacent Innovation, sem sérhæfir sig í samskiptum við Evrópusambandið. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Capacent í Danmörku hefur gengið frá kaupum á danska fyrirtækinu Epinion, einu stærsta fyrirtæki Danmerkur á sviði markaðsrannsókna. Epinion mun fyrst um sinn starfa áfram undir eigin nafni, en gert er ráð fyrir að starfsemin verði flutt í húsnæði Capacent í Hellerup á vormánuðum. Áætlaðar tekjur Epinion á yfirstandandi rekstrarári eru tæpar 500 milljónir íslenskra króna. Með kaupunum hefur Capacent-samstæðan aukið mjög umsvif sín á sviði rannsókna í Danmörku. Landsbankinn veitti ráðgjöf vegna kaupanna og fjármagnaði þau að hluta. Epinion hefur vaxið mjög hratt á undanförnum árum og hefur á síðastliðnum tveimur árum hlotið nafnbótina „Gazelle" af danska viðskiptablaðinu Börsen en hana hljóta fyrirtæki sem vaxa hraðast á milli ára og skila góðum hagnaði. Auk höfuðstöðva í Kaupmannahöfn hefur Epinion rekið skrifstofu í Árósum. Fastráðnir starfsmenn eru 36 auk um120 þjálfaðra spyrla. Eftir kaupin vinna alls um 150 sérfræðingar hjá Capacent í Danmörku en forstjóri félagsins er Bjarni Snæbjörn Jónsson. Capacent-samstæðan er með starfsemi á Íslandi og í Danmörku. Ráðgjafastarfsemi er rekin undir undir nöfnum Capacent (áður KPMG Advisory) og Logistik Gruppen. Þá rekur Capacent litla einingu, Capacent Innovation, sem sérhæfir sig í samskiptum við Evrópusambandið.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira