
Handbolti
Þjóðverjar lögðu Frakka
Þjóðverjar unnu frækinn en verðskuldaðan sigur á Evrópumeisturum Frakka á HM í handbolta í dag, 29-26, eftir að hafa verið með forystu frá fyrstu mínútu. Með sigrinum hirðir þýska liðið toppsætið af því franska í milliriðli 1.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×