Deilt um stækkun 25. janúar 2007 19:28 Andstæðingar stækkunar álversins í Straumsvík saka Lúðvík Geirsson, bæjarstjórann í Hafnarfirði um blekkingar og telja víst að meirihluti Hafnfirðinga muni hafna stækkuninni í íbúakosningu. Bæjarstjórinn segist hlynntur fyrirliggjandi áformum en setur þó nokkra fyrirvara. Meirihluti Hafnfirðinga er á móti stækkun álversins í straumsvísk samkvæmt nýrri könnun og nú er ljóst að íbúar í bæjarfélaginu muni kjósa um deiliskipulagstillögu 31. mars sem snýr að þeirri stækkun. Tillaga var kynnt í gær og er pólitísk sátt um að leggja tillöguna fyrir en það þýðir ekki að sátt sé um stækkunina. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri sagði í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag að hann teldi að hugur hafnfirðinga myndi snúast á sveif með stækuninni þegar forsendur lægju fyrir. Sjálfur segist bæjarstjórinn sáttur við áformin að uppfylltum þremur skilyrðum. Þau snéru að því hver bæri kostnað við færslu Reykjanesbrautar, ákveðnum þáttum er snéru að raflínum og því hvernig skattamálum gamla álvesins yrðir háttað. Sól í Straum - samtök andstæðinga sætækkunar, telja að bæjarstjóri beiti blekkingum þegar hann haldi því fram að mengun muni ekki aukast. Það eigi einungis við um brennisteinsmengun en í öðrum mengunarflokkum tvöfalldist mengunin eða meira - þá sé ótalin sjónmengun vegna verksmiðju og raflína. Sigurður Þ. Sigmundsson, talsmaður "Sólar" segist viss um að þegar hafnfirðingar hafi kynnt sér málin í kjölinn muni meirihluti þeirra staðfesta andstöðu sína gegn stækkuninni í íbúakosningunni. Fréttir Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fleiri fréttir Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Sjá meira
Andstæðingar stækkunar álversins í Straumsvík saka Lúðvík Geirsson, bæjarstjórann í Hafnarfirði um blekkingar og telja víst að meirihluti Hafnfirðinga muni hafna stækkuninni í íbúakosningu. Bæjarstjórinn segist hlynntur fyrirliggjandi áformum en setur þó nokkra fyrirvara. Meirihluti Hafnfirðinga er á móti stækkun álversins í straumsvísk samkvæmt nýrri könnun og nú er ljóst að íbúar í bæjarfélaginu muni kjósa um deiliskipulagstillögu 31. mars sem snýr að þeirri stækkun. Tillaga var kynnt í gær og er pólitísk sátt um að leggja tillöguna fyrir en það þýðir ekki að sátt sé um stækkunina. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri sagði í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag að hann teldi að hugur hafnfirðinga myndi snúast á sveif með stækuninni þegar forsendur lægju fyrir. Sjálfur segist bæjarstjórinn sáttur við áformin að uppfylltum þremur skilyrðum. Þau snéru að því hver bæri kostnað við færslu Reykjanesbrautar, ákveðnum þáttum er snéru að raflínum og því hvernig skattamálum gamla álvesins yrðir háttað. Sól í Straum - samtök andstæðinga sætækkunar, telja að bæjarstjóri beiti blekkingum þegar hann haldi því fram að mengun muni ekki aukast. Það eigi einungis við um brennisteinsmengun en í öðrum mengunarflokkum tvöfalldist mengunin eða meira - þá sé ótalin sjónmengun vegna verksmiðju og raflína. Sigurður Þ. Sigmundsson, talsmaður "Sólar" segist viss um að þegar hafnfirðingar hafi kynnt sér málin í kjölinn muni meirihluti þeirra staðfesta andstöðu sína gegn stækkuninni í íbúakosningunni.
Fréttir Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fleiri fréttir Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Sjá meira