Sigur í fyrsta leik Anthony og Iverson með Denver 23. janúar 2007 11:37 NordicPhotos/GettyImages Carmelo Anthony spilaði í nótt sinn fyrsta leik með Denver Nuggets eftir 15 leikja bann og þetta var jafnframt fyrsti leikur hans með Allen Iverson. Lengi hafði verið beðið eftir því að þeir Anthony og Iverson spiluðu sinn fyrsta leik saman og þeir ollu ekki vonbrigðum og tryggðu Denver sigur á Memphis. Denver hafði sigur 115-98. Anthony skoraði 28 stig, Iverson 23, JR Smith 19 og Marcus Camby skoraði 17 stig og hirti 17 fráköst. Pau Gasol skoraði 23 stig og hirti 17 fráköst fyrir Memphis, en talið er víst að hann fari frá félaginu fljótlega og vitað er af áhuga liða eins og New Jersey og Chicago á Spánverjanum sterka. Kobe Bryant skoraði 42 stig í sigri Lakers á Golden State 108-103, en nákvæmlega eitt ár var í gærkvöld frá því hann skoraði 81 stig gegn Toronto eins og frægt er orðið. Al Harrington skoraði 30 stig fyrir Golden State. Utah vann fjórða leikinn í röð með sigri á Minnesota 106-91 á heimavelli sínum. Mehmet Okur skoraði 28 stig fyrir Utah og Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 15 stoðsendingar hjá Utah. Ricky Davis skoraði 32 stig fyrir Minnesota. Orlando vann góðan útisigur á Cleveland 90-79, en liðið hafði tapað síðustu fimm leikjum gegn Cleveland. Grant Hill skoraði 22 stig fyrir Orlando en LeBron James var með 19 stig fyrir Cleveland. Indiana lagði Chicago 98-91 á heimavelli. Jermaine O´Neal skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst fyrir Indiana en Ben Gordon skoraði 31 stig fyrir Chicago. Toronto lagði Charlotte 105-84 á heimavelli. Chris Bosh skoraði 20 stig fyrir Toronto en Gerald Wallace og Raymond Felton skoruðu 10 hvor fyrir Charlotte. San Antonio vann þriðja leikinn í röð með sigri á Boston 93-89. Tim Duncan skoraði 21 stig fyrir San Antonio en Delonte West skoraði 27 stig fyrir Boston. Miami burstaði New York 101-83 eftir að hafa komist í 29-3 í upphafi leiks. Eddy Curry skoraði 26 stig fyrir New York en Jason Kapono skoraði 22 stig fyrir Miami, sem var án Dwyane Wade sem sneri sig á ökkla og var látinn hvíla. Loks vann Sacramento nauman sigur á New Jersey 88-87 þar sem Ron Artest skoraði 21 stig fyrir Sacramento, sem var á tíma 20 stigum undir í leiknum. Jason Kidd var bestur í liði New Jersey og náði þrennu með 18 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum og Mikki Moore skoraði 22 stig og hitti öllum 8 skotum sínum utan af velli. NBA Mest lesið Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
Carmelo Anthony spilaði í nótt sinn fyrsta leik með Denver Nuggets eftir 15 leikja bann og þetta var jafnframt fyrsti leikur hans með Allen Iverson. Lengi hafði verið beðið eftir því að þeir Anthony og Iverson spiluðu sinn fyrsta leik saman og þeir ollu ekki vonbrigðum og tryggðu Denver sigur á Memphis. Denver hafði sigur 115-98. Anthony skoraði 28 stig, Iverson 23, JR Smith 19 og Marcus Camby skoraði 17 stig og hirti 17 fráköst. Pau Gasol skoraði 23 stig og hirti 17 fráköst fyrir Memphis, en talið er víst að hann fari frá félaginu fljótlega og vitað er af áhuga liða eins og New Jersey og Chicago á Spánverjanum sterka. Kobe Bryant skoraði 42 stig í sigri Lakers á Golden State 108-103, en nákvæmlega eitt ár var í gærkvöld frá því hann skoraði 81 stig gegn Toronto eins og frægt er orðið. Al Harrington skoraði 30 stig fyrir Golden State. Utah vann fjórða leikinn í röð með sigri á Minnesota 106-91 á heimavelli sínum. Mehmet Okur skoraði 28 stig fyrir Utah og Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 15 stoðsendingar hjá Utah. Ricky Davis skoraði 32 stig fyrir Minnesota. Orlando vann góðan útisigur á Cleveland 90-79, en liðið hafði tapað síðustu fimm leikjum gegn Cleveland. Grant Hill skoraði 22 stig fyrir Orlando en LeBron James var með 19 stig fyrir Cleveland. Indiana lagði Chicago 98-91 á heimavelli. Jermaine O´Neal skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst fyrir Indiana en Ben Gordon skoraði 31 stig fyrir Chicago. Toronto lagði Charlotte 105-84 á heimavelli. Chris Bosh skoraði 20 stig fyrir Toronto en Gerald Wallace og Raymond Felton skoruðu 10 hvor fyrir Charlotte. San Antonio vann þriðja leikinn í röð með sigri á Boston 93-89. Tim Duncan skoraði 21 stig fyrir San Antonio en Delonte West skoraði 27 stig fyrir Boston. Miami burstaði New York 101-83 eftir að hafa komist í 29-3 í upphafi leiks. Eddy Curry skoraði 26 stig fyrir New York en Jason Kapono skoraði 22 stig fyrir Miami, sem var án Dwyane Wade sem sneri sig á ökkla og var látinn hvíla. Loks vann Sacramento nauman sigur á New Jersey 88-87 þar sem Ron Artest skoraði 21 stig fyrir Sacramento, sem var á tíma 20 stigum undir í leiknum. Jason Kidd var bestur í liði New Jersey og náði þrennu með 18 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum og Mikki Moore skoraði 22 stig og hitti öllum 8 skotum sínum utan af velli.
NBA Mest lesið Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira