James Bond etur kappi við Bretadrottningu 12. janúar 2007 16:40 Hennar hátign, Bretadrottning og starfsmaður í þjónustu hennar, James nokkur Bond, takast á um toppsæti BAFTA verðlaunanna. Tilnefningar til verðlaunanna voru kynntar í dag. Nýja James Bond kvikmyndin, Casino Royale, fékk alls níu tilefningar en The Queen, þar sem Helen Mirren leikur Bretadrottningu í krísu vegna láts Díönu prinsessu fær 10 tilnefningar. Aðalleikarar beggja mynda eru einnig tilnefndir fyrir bestan leik í aðalhlutverki karla og kvenna, Daniel Craig sem Bond og Mirren sem Elísabet Bretadrottning. Helen Mirren á svo í keppni við Judi Dench fyrir Notes On A Scandal, Kate Winslet fyrir Little Children, Penelope Cruz fyrir Volver and Meryl Streep fyrir The Devil Wears Prada. Bond á hins vegar í höggi við Leonardo DiCaprio fyrir The Departed, Richard Griffiths fyrir The History Boys, Forest Whitaker fyrir The Last King Of Scotland og Peter O'Toole fyrir Venus. Tilnefningar fyrir bestu myndina fá Babel, The Departed, The Last King Of Scotland, Little Miss Sunshine og The Queen. Leikstjóraverðlaunin lenda hjá Alejandro Gonzalez Inarritu (Babel), Martin Scorsese (The Departed), Jonathan Dayton/Valerie Faris (Little Miss Sunshine), Stephen Frears (The Queen) eða Paul Greengrass (United 93). Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Hennar hátign, Bretadrottning og starfsmaður í þjónustu hennar, James nokkur Bond, takast á um toppsæti BAFTA verðlaunanna. Tilnefningar til verðlaunanna voru kynntar í dag. Nýja James Bond kvikmyndin, Casino Royale, fékk alls níu tilefningar en The Queen, þar sem Helen Mirren leikur Bretadrottningu í krísu vegna láts Díönu prinsessu fær 10 tilnefningar. Aðalleikarar beggja mynda eru einnig tilnefndir fyrir bestan leik í aðalhlutverki karla og kvenna, Daniel Craig sem Bond og Mirren sem Elísabet Bretadrottning. Helen Mirren á svo í keppni við Judi Dench fyrir Notes On A Scandal, Kate Winslet fyrir Little Children, Penelope Cruz fyrir Volver and Meryl Streep fyrir The Devil Wears Prada. Bond á hins vegar í höggi við Leonardo DiCaprio fyrir The Departed, Richard Griffiths fyrir The History Boys, Forest Whitaker fyrir The Last King Of Scotland og Peter O'Toole fyrir Venus. Tilnefningar fyrir bestu myndina fá Babel, The Departed, The Last King Of Scotland, Little Miss Sunshine og The Queen. Leikstjóraverðlaunin lenda hjá Alejandro Gonzalez Inarritu (Babel), Martin Scorsese (The Departed), Jonathan Dayton/Valerie Faris (Little Miss Sunshine), Stephen Frears (The Queen) eða Paul Greengrass (United 93).
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira