Verðbólga mældist 2,1 prósent innan aðildarríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) í nóvember á síðasta ári. Á sama tíma fyrir ári var verðbólgan 1,7 prósent.
Mesta verðbólgan var í Tyrklandi eða 9,9 prósent en næstmest hér á landi eða 7,2 prósent.
Minnsta verðbólgan var í Japan, 0,3 prósent, en næstminnst í Sviss eða 0,5 prósent í mánuðinum.