Allur hringvegurinn með GSM í janúar 8. ágúst 2007 00:01 Á skyggðu svæðunum á kortinu verður komið GSMsamband í janúar 2008. Unnið hefur verið að því á þessu ári að koma á GSM-sambandi á hringveginum og fimm fjölförnum fjallvegum. Því verki á að ljúka í janúar á þessu ári. Vegirnir eru Fróðárheiði á Snæfellsnesi, Fagridalur, sem er leiðin milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar, Fjarðarheiði, sem er milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar, Steingrímsfjarðarheiði á Vestfjörðum og Þverárfjallsvegur, sem er milli Skagastrandar og Sauðárkróks. Auk þess verður sendirinn sem kominn er í gang í Flatey settur upp í mastur þar í nóvember og mun hann ná til sunnanverðra Vestfjarða. Talið er að hann nái alveg frá Kleifaheiði á Barðaströnd og að Reykhólum. Þó má búast við að ýmsir vegakaflar sem liggja innarlega í fjörðunum á þessu svæði verði utan GSM-sambandsins. Útboð er síðan hafið um að GSM-væða yfir 800 kílómetra svæði á landinu. Því útboði lýkur í október og að sögn Jóhannesar Tómassonar hjá samgönguráðuneytinu er vonast til að þær framkvæmdir geti hafist í kringum áramót. Það verkefni á að taka tvö ár. Síminn ætlar að setja upp nýtt langdrægt kerfi sem mun leysa NMT-kerfið af hólmi í lok næsta árs. Það kerfi verður með sama dreifikerfi og NMT og næst því um allt land, þar með talið uppi á jöklum og einnig út á mið. Það verður með háhraðatengingu svipaðri ADSL-kerfinu og verður hægt að senda myndir og önnur gögn með því kerfi eins og í öðrum þriðju kynslóðar farsímakerfum. Tækni Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Unnið hefur verið að því á þessu ári að koma á GSM-sambandi á hringveginum og fimm fjölförnum fjallvegum. Því verki á að ljúka í janúar á þessu ári. Vegirnir eru Fróðárheiði á Snæfellsnesi, Fagridalur, sem er leiðin milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar, Fjarðarheiði, sem er milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar, Steingrímsfjarðarheiði á Vestfjörðum og Þverárfjallsvegur, sem er milli Skagastrandar og Sauðárkróks. Auk þess verður sendirinn sem kominn er í gang í Flatey settur upp í mastur þar í nóvember og mun hann ná til sunnanverðra Vestfjarða. Talið er að hann nái alveg frá Kleifaheiði á Barðaströnd og að Reykhólum. Þó má búast við að ýmsir vegakaflar sem liggja innarlega í fjörðunum á þessu svæði verði utan GSM-sambandsins. Útboð er síðan hafið um að GSM-væða yfir 800 kílómetra svæði á landinu. Því útboði lýkur í október og að sögn Jóhannesar Tómassonar hjá samgönguráðuneytinu er vonast til að þær framkvæmdir geti hafist í kringum áramót. Það verkefni á að taka tvö ár. Síminn ætlar að setja upp nýtt langdrægt kerfi sem mun leysa NMT-kerfið af hólmi í lok næsta árs. Það kerfi verður með sama dreifikerfi og NMT og næst því um allt land, þar með talið uppi á jöklum og einnig út á mið. Það verður með háhraðatengingu svipaðri ADSL-kerfinu og verður hægt að senda myndir og önnur gögn með því kerfi eins og í öðrum þriðju kynslóðar farsímakerfum.
Tækni Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira