Rignir niður plötum 1. ágúst 2007 01:30 Rapparinn Rigning heldur útgáfutónleika í kvöld. fréttablaðið/pjetur Tónlistarmaðurinn Rigning heldur útgáfutónleika á Barnum í kvöld í tilefni af útkomu sinnar fimmtu sólóplötu, Askja Pandóru. Aðeins nokkrir mánuðir eru liðnir síðan síðasta sólóplata kappans kom út, þannig að afköst hans eru í miklu hámarki um þessar mundir. „Þessi plata varð eiginlega til fyrir tilviljun. Þetta eru lög sem ég er búinn að vera að vinna síðustu ár en átti eftir að gefa út,“ segir Rigning, eða Jói eins og hann heitir réttu nafni. Askja Pandóru er önnur platan sem Rigning gefur út á íslensku. Hann segir það svipað að semja texta á íslensku og ensku. „Það er mismunandi eftir málefnum hvort ég syng á ensku eða íslensku. Það er mikið frjálsræði að geta flakkað á milli,“ segir hann. Rigning er með mörg járn í eldinum um þessar mundir því hann hyggur á útgáfu annarrar plötu með Birki úr Forgotten Lores eftir tvo mánuði auk þess sem hann kemur fram á Iceland Airwaves-hátíðinni í haust með hljómsveitinni Audio Improvement. Askja Pandóru, sem er gefin út í veglegum umbúðum, er ellefta platan sem kemur út á vegum útgáfufyrirtækisins Triangle Productions. Á útgáfutónleikunum í kvöld koma einnig fram Beatmakin Troopa og Awful Truth, sem eru einnig á vegum Triangle Productions. Tónleikarnir hefjast klukkan 22 og er aðgangur ókeypis. Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Rigning heldur útgáfutónleika á Barnum í kvöld í tilefni af útkomu sinnar fimmtu sólóplötu, Askja Pandóru. Aðeins nokkrir mánuðir eru liðnir síðan síðasta sólóplata kappans kom út, þannig að afköst hans eru í miklu hámarki um þessar mundir. „Þessi plata varð eiginlega til fyrir tilviljun. Þetta eru lög sem ég er búinn að vera að vinna síðustu ár en átti eftir að gefa út,“ segir Rigning, eða Jói eins og hann heitir réttu nafni. Askja Pandóru er önnur platan sem Rigning gefur út á íslensku. Hann segir það svipað að semja texta á íslensku og ensku. „Það er mismunandi eftir málefnum hvort ég syng á ensku eða íslensku. Það er mikið frjálsræði að geta flakkað á milli,“ segir hann. Rigning er með mörg járn í eldinum um þessar mundir því hann hyggur á útgáfu annarrar plötu með Birki úr Forgotten Lores eftir tvo mánuði auk þess sem hann kemur fram á Iceland Airwaves-hátíðinni í haust með hljómsveitinni Audio Improvement. Askja Pandóru, sem er gefin út í veglegum umbúðum, er ellefta platan sem kemur út á vegum útgáfufyrirtækisins Triangle Productions. Á útgáfutónleikunum í kvöld koma einnig fram Beatmakin Troopa og Awful Truth, sem eru einnig á vegum Triangle Productions. Tónleikarnir hefjast klukkan 22 og er aðgangur ókeypis.
Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira