Curver endurútgefur Sjö 6. júlí 2007 01:45 Tónlistarmaðurinn Curver endurútgefur plötuna Sjö þann sjöunda sjöunda 2007. „Platan kom áður út fyrir tíu árum, þann sjöunda sjöunda 1997. Þetta er hugmyndafræðileg plata sem gengur alfarið út á töluna sjö og verknaðinn við að gera plötuna frekar en lögin sjálf,“ segir Curver sem endurútgefur plötuna Sjö á morgun. Platan var tekin upp á sjö dögum árið 1997. Í 7 daga vaknaði Curver klukkan 7.00 á morgnana eftir 7 klukkutíma svefn. Til að vakna tók hann 7 armbeygjur og fór svo í 7 mínútna sturtu. Frá klukkan 7.00 til 24.00 hafði hann 17 klukkutíma til að semja og taka upp grunn að lagi á 7 hljóðrásir. Lögin eru allt að sjö mínútur á lengd en byrja á sjö mínútna fresti þannig að ef lagið er fjórar mínútur er þriggja mínútna þögn þar til næsta lag byrjar. „Ég hafði það alltaf í huga að endurútgefa plötuna 07.07.07. Mig langaði samt til að gera þetta einhvern veginn upp á nýtt þannig að hún kemur út á DVD disk. Á disknum er stafræn endurhljóðjöfnun af plötunni, upptaka af plötuspilara að spila alla plötuna, viðtal sem Andrea Jóns tók við mig á sínum tíma í tilefni útgáfunnar, alls konar myndir og fleira dót.“ Platan kemur út í 77 númeruðum eintökum sem kosta 777 kr stykkið. Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Platan kom áður út fyrir tíu árum, þann sjöunda sjöunda 1997. Þetta er hugmyndafræðileg plata sem gengur alfarið út á töluna sjö og verknaðinn við að gera plötuna frekar en lögin sjálf,“ segir Curver sem endurútgefur plötuna Sjö á morgun. Platan var tekin upp á sjö dögum árið 1997. Í 7 daga vaknaði Curver klukkan 7.00 á morgnana eftir 7 klukkutíma svefn. Til að vakna tók hann 7 armbeygjur og fór svo í 7 mínútna sturtu. Frá klukkan 7.00 til 24.00 hafði hann 17 klukkutíma til að semja og taka upp grunn að lagi á 7 hljóðrásir. Lögin eru allt að sjö mínútur á lengd en byrja á sjö mínútna fresti þannig að ef lagið er fjórar mínútur er þriggja mínútna þögn þar til næsta lag byrjar. „Ég hafði það alltaf í huga að endurútgefa plötuna 07.07.07. Mig langaði samt til að gera þetta einhvern veginn upp á nýtt þannig að hún kemur út á DVD disk. Á disknum er stafræn endurhljóðjöfnun af plötunni, upptaka af plötuspilara að spila alla plötuna, viðtal sem Andrea Jóns tók við mig á sínum tíma í tilefni útgáfunnar, alls konar myndir og fleira dót.“ Platan kemur út í 77 númeruðum eintökum sem kosta 777 kr stykkið.
Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira