Virkja í Bosníu-Hersegóvínu 16. júní 2007 01:15 Á tröppum stjórnarráðsins. Geir H. Haarde, forsætisráðherra Íslands, og Milorad Dodik, forsætisráðherra Serbneska lýðveldisins. Mynd/Anton Íslenska orkufyrirtækið Iceland Energy Group og Serbneska lýðveldið hafa gert með sér samstarfssamning um uppbyggingu þriggja vatnsaflsvirkjana á svæðinu. Serbneska lýðveldið er önnur tveggja stjórnunareininga Bosníu-Hersegóvínu. Forsætisráðherra Serbneska lýðveldisins var staddur hér á landi í gær af þessu tilefni. Samningurinn snýr að uppbyggingu og viðhaldi þriggja vatnsaflsvirkjana. Uppsett afl virkjananna í heild verður um sex hundruð megavött af rafafli. Til samanburðar er uppsett afl Kárahnjúkavirkjunar tæp 700 megavött. Virkjanirnar eru í rekstri í dag. Þær þarf hins vegar að uppfæra og endurbæta. Iceland Energy Group mun gera það, auk þess að sjá um sölu og dreifingu raforkunnar. Eigendahópur Iceland Energy Group samanstendur af íslenskum fagfjárfestum og einstaklingum. Hópurinn hefur frá því árið 2004 undirbúið jarðveginn fyrir fjárfestingar í orkugeira Austur-Evrópu. Árni Jensen, framkvæmdastjóri Iceland Energy Group, segir útrás félagsins rétt að hefjast. „Við sjáum fyrir okkur að á næstu fimm til tíu árum muni 25 til 30 þúsund megavött skipta um hendur. Þetta er tíu til fimmtán sinnum meira en er til skiptana á Íslandi. Okkur langar í einhvern hluta af þeirri köku." Þá segir hann þekkingu og reynslu Íslendinga af orkumálum geta nýst vel. „Íslendingar hafa gert fleiri vatnsaflsvirkjanir á síðustu tuttugu árum en öll Vestur-Evrópa. Ef við hættum að nýta þessa þekkingu hverfur hún. Það má ekki gerast því í henni felast mikil verðmæti." Markaðir Viðskipti Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Fleiri fréttir Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Sjá meira
Íslenska orkufyrirtækið Iceland Energy Group og Serbneska lýðveldið hafa gert með sér samstarfssamning um uppbyggingu þriggja vatnsaflsvirkjana á svæðinu. Serbneska lýðveldið er önnur tveggja stjórnunareininga Bosníu-Hersegóvínu. Forsætisráðherra Serbneska lýðveldisins var staddur hér á landi í gær af þessu tilefni. Samningurinn snýr að uppbyggingu og viðhaldi þriggja vatnsaflsvirkjana. Uppsett afl virkjananna í heild verður um sex hundruð megavött af rafafli. Til samanburðar er uppsett afl Kárahnjúkavirkjunar tæp 700 megavött. Virkjanirnar eru í rekstri í dag. Þær þarf hins vegar að uppfæra og endurbæta. Iceland Energy Group mun gera það, auk þess að sjá um sölu og dreifingu raforkunnar. Eigendahópur Iceland Energy Group samanstendur af íslenskum fagfjárfestum og einstaklingum. Hópurinn hefur frá því árið 2004 undirbúið jarðveginn fyrir fjárfestingar í orkugeira Austur-Evrópu. Árni Jensen, framkvæmdastjóri Iceland Energy Group, segir útrás félagsins rétt að hefjast. „Við sjáum fyrir okkur að á næstu fimm til tíu árum muni 25 til 30 þúsund megavött skipta um hendur. Þetta er tíu til fimmtán sinnum meira en er til skiptana á Íslandi. Okkur langar í einhvern hluta af þeirri köku." Þá segir hann þekkingu og reynslu Íslendinga af orkumálum geta nýst vel. „Íslendingar hafa gert fleiri vatnsaflsvirkjanir á síðustu tuttugu árum en öll Vestur-Evrópa. Ef við hættum að nýta þessa þekkingu hverfur hún. Það má ekki gerast því í henni felast mikil verðmæti."
Markaðir Viðskipti Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Fleiri fréttir Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent