Ópera úr útrýmingarbúðum 5. júní 2007 05:00 Germaine Tillion varð hundrað ára í vikunni. Óperetta sem samin var í útrýmingarbúðunum í Ravensbrück í Þýskalandi verður flutt í fyrsta sinn í París nú í vikulokin. Þýska vefritið Deutsche Welle greinir frá þessu. Óperettan „Le Verfügbar aux enfers“, sem gæti útlagst sem „Hinir handhægu í helvíti“ á íslensku, samdi franski mannfræðingurinn Germaine Tillion árið 1943 þegar hún var einn þeirra 150.000 fanga sem haldið var í fyrrgreindum útrýmingarbúðum í Norður-Þýskalandi á árunum 1939-1945. Tillion starfaði með frönsku andspyrnuhreyfingunni á sínum tíma og var send í búðirnar árið 1942 ásamt móður sinni, sem dó í gasklefanum. Í verkinu blandast áhrif frá þjóðlagatónlist, óperum og óperettum ásamt textum og kóreógrafíu Tillion en verkið var upphaflega ekki ætlað til sýninga. Viðfangsefni þess er lífið í útrýmingarbúðunum og dagleg niðurlæging þess. Tillion varð hundrað ára í vikunni en hún hefur skrifað fjölda bóka og ritgerða um Ravensbrück-útrýmingarbúðirnar og andspyrnuhreyfinguna. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Óperetta sem samin var í útrýmingarbúðunum í Ravensbrück í Þýskalandi verður flutt í fyrsta sinn í París nú í vikulokin. Þýska vefritið Deutsche Welle greinir frá þessu. Óperettan „Le Verfügbar aux enfers“, sem gæti útlagst sem „Hinir handhægu í helvíti“ á íslensku, samdi franski mannfræðingurinn Germaine Tillion árið 1943 þegar hún var einn þeirra 150.000 fanga sem haldið var í fyrrgreindum útrýmingarbúðum í Norður-Þýskalandi á árunum 1939-1945. Tillion starfaði með frönsku andspyrnuhreyfingunni á sínum tíma og var send í búðirnar árið 1942 ásamt móður sinni, sem dó í gasklefanum. Í verkinu blandast áhrif frá þjóðlagatónlist, óperum og óperettum ásamt textum og kóreógrafíu Tillion en verkið var upphaflega ekki ætlað til sýninga. Viðfangsefni þess er lífið í útrýmingarbúðunum og dagleg niðurlæging þess. Tillion varð hundrað ára í vikunni en hún hefur skrifað fjölda bóka og ritgerða um Ravensbrück-útrýmingarbúðirnar og andspyrnuhreyfinguna.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp