Trentemøller á morgun 18. maí 2007 01:00 Hinn danski Trentemöller snýr plötum í góðum hóp annarra snúða. Danski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Trentemøller spilar á Gauknum annað kvöld. Plata hans The Last Resort sem kom út á síðasta ári vakti mikla athygli og var valin ein af bestu plötum ársins í ársuppgjöri margra raftónlistartímarita. Þetta er í annað skipti sem Trentemøller spilar hér á landi. Síðast þegar hann spilaði var hann með hljómsveit með sér en í þetta skipti tekur hann plötusafnið sitt með sér og spilar fyrir landann. Møllerinn er að sögn fróðra manna ekki lakari plötusnúður en tónlistarmaður og kann að halda fólki í gírnum. Trentemøller verður ekki einn um hituna á laugardaginn. Þar snúa einnig skífum Jack Schidt, Gus Gus dj-ar, og erlendu snúðarnir Yvonne Coco, Kasper Bjorke og Barcode. Allt er þetta með eindæmum hresst fólk og má búast við miklu stuði. Miðasala á tónleikana fer fram á Midi.is og í verslunum Skífunnar. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Danski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Trentemøller spilar á Gauknum annað kvöld. Plata hans The Last Resort sem kom út á síðasta ári vakti mikla athygli og var valin ein af bestu plötum ársins í ársuppgjöri margra raftónlistartímarita. Þetta er í annað skipti sem Trentemøller spilar hér á landi. Síðast þegar hann spilaði var hann með hljómsveit með sér en í þetta skipti tekur hann plötusafnið sitt með sér og spilar fyrir landann. Møllerinn er að sögn fróðra manna ekki lakari plötusnúður en tónlistarmaður og kann að halda fólki í gírnum. Trentemøller verður ekki einn um hituna á laugardaginn. Þar snúa einnig skífum Jack Schidt, Gus Gus dj-ar, og erlendu snúðarnir Yvonne Coco, Kasper Bjorke og Barcode. Allt er þetta með eindæmum hresst fólk og má búast við miklu stuði. Miðasala á tónleikana fer fram á Midi.is og í verslunum Skífunnar.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira