Groban bræddi íslensku kvenþjóðina 17. maí 2007 12:30 Josh Groban stóð sig vel á tónleikunum og söng öll sín þekktustu lög. MYND/Valli Bandaríski hjartaknúsarinn Josh Groban hélt vel heppnaða tónleika í Laugardalshöll í fyrrakvöld þar sem hann söng öll sín frægustu lög. Húsfyllir var í salnum og skemmti fólk sér hið besta. Groban, sem er í grunninn klassískur söngvari, stóð sig með prýði á tónleikunum. Hefur hann náð heimsathygli undanfarin ár með því að tvinna saman sinni fjölhæfu barítónrödd við kraftmikla, melódíska popptónlist. Tónleikarnir í fyrrakvöld voru aukatónleikar því uppselt varð á aðeins fjórum mínútum á aðaltónleikana sem voru haldnir í gærkvöldi. Konur voru í miklum meirihluta í Höllinni og áttu margar þeirra erfitt með að halda aftur af sér þegar hann fór út í salinn til þeirra. Groban var klappaður tvisvar upp og lokalag hans var You Raise Me Up þar sem hann naut liðsinnis Gospelkórs Reykjavíkur. Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Bandaríski hjartaknúsarinn Josh Groban hélt vel heppnaða tónleika í Laugardalshöll í fyrrakvöld þar sem hann söng öll sín frægustu lög. Húsfyllir var í salnum og skemmti fólk sér hið besta. Groban, sem er í grunninn klassískur söngvari, stóð sig með prýði á tónleikunum. Hefur hann náð heimsathygli undanfarin ár með því að tvinna saman sinni fjölhæfu barítónrödd við kraftmikla, melódíska popptónlist. Tónleikarnir í fyrrakvöld voru aukatónleikar því uppselt varð á aðeins fjórum mínútum á aðaltónleikana sem voru haldnir í gærkvöldi. Konur voru í miklum meirihluta í Höllinni og áttu margar þeirra erfitt með að halda aftur af sér þegar hann fór út í salinn til þeirra. Groban var klappaður tvisvar upp og lokalag hans var You Raise Me Up þar sem hann naut liðsinnis Gospelkórs Reykjavíkur.
Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira