Justin vill semja kántrílög 4. maí 2007 10:00 Justin vill draga sig í hlé frá sviðsljósinu og kanna kántrírætur sínar betur. Popparinn Justin Timberlake vill draga sig í hlé frá sviðsljósinu og semja kántrílög í ró og næði. Justin er frá Tennessee þar sem kántríið er í hávegum haft og vill hann kanna þessar kántrírætur sínar betur. „Ég hef fengið minn skerf af sviðsljósinu. Mér finnst ég ekki þurfa mikið á því að halda núna. Mig langar að semja kántrílög, vegna þess að ég ólst upp við þau í Tennessee. Ég vil samt líka vera áfram í hip hoppinu,“ sagði Justin, sem er 26 ára. Justin gaf á síðasta ári út sína aðra sólóplötu, Futuresex/Lovesounds, auk þess sem hann talaði inn á teiknimyndina Shrek the Third. Einnig lék hann í sinni fyrstu kvikmynd, Alpha Dog, og var á svipuðum tíma orðaður við leikkonurnar Scarlett Johansson og Jessicu Biel. „Stundum finnst mér eins og eina leiðin fyrir mig til að tjá allar mínar hliðar sé í gegnum mismunandi fólk. Ef ég á að semja lög fyrir sjálfan mig verð ég tvímælalaust að hlaða batteríin á nýjan leik,“ sagði hann. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Popparinn Justin Timberlake vill draga sig í hlé frá sviðsljósinu og semja kántrílög í ró og næði. Justin er frá Tennessee þar sem kántríið er í hávegum haft og vill hann kanna þessar kántrírætur sínar betur. „Ég hef fengið minn skerf af sviðsljósinu. Mér finnst ég ekki þurfa mikið á því að halda núna. Mig langar að semja kántrílög, vegna þess að ég ólst upp við þau í Tennessee. Ég vil samt líka vera áfram í hip hoppinu,“ sagði Justin, sem er 26 ára. Justin gaf á síðasta ári út sína aðra sólóplötu, Futuresex/Lovesounds, auk þess sem hann talaði inn á teiknimyndina Shrek the Third. Einnig lék hann í sinni fyrstu kvikmynd, Alpha Dog, og var á svipuðum tíma orðaður við leikkonurnar Scarlett Johansson og Jessicu Biel. „Stundum finnst mér eins og eina leiðin fyrir mig til að tjá allar mínar hliðar sé í gegnum mismunandi fólk. Ef ég á að semja lög fyrir sjálfan mig verð ég tvímælalaust að hlaða batteríin á nýjan leik,“ sagði hann.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira