Vilja endurreisa Rósenberg 28. apríl 2007 16:00 Hljómsveitin Megasukk spilar í Loftkastalanum annað kvöld. MYND/Teitur Tvennir tónleikar undir yfirskriftinni Reisum Rósenberg verða haldnir um helgina til að stuðla að uppbyggingu tónleikastaðarins Café Rósenberg, sem skemmdist illa í bruna á dögunum. „Við höfum fengið æðislegar viðtökur alls staðar og bjuggumst alls ekki við þessu,“ segir Birgitta Káradóttir, sem skipuleggur tónleikana. Hún segir afar mikilvægt að rekstur Rósenberg haldi áfram. „Það er ekki hægt að flokka Rósenberg sem skemmtistað heldur er þetta fyrst og fremst menningarstaður og hann hefur gert mikið fyrir tónlistarmenninguna.“ Báðir tónleikarnir verða haldnir í Loftkastalanum. Þeir fyrri verða í kvöld klukkan 21.00 og þar koma meðal annars fram KK og Frakkarnir, Villi Naglbítur, Tómas R. Einarsson og Halli Reynis. Á síðari tónleikunum annað kvöld, sem hefjast klukkan 20, verða Megasukk, Sviðin jörð, Helgi Valur og Andrea Gylfadóttir á meðal flytjenda. Aðgangseyrir er 2.000 krónur ef keyptur er miði á aðra tónleikana en 3.000 ef keypt er á báða. Miðapantanir eru í síma 863-5591 (Birgitta) og 697-8203 (Sara). Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tvennir tónleikar undir yfirskriftinni Reisum Rósenberg verða haldnir um helgina til að stuðla að uppbyggingu tónleikastaðarins Café Rósenberg, sem skemmdist illa í bruna á dögunum. „Við höfum fengið æðislegar viðtökur alls staðar og bjuggumst alls ekki við þessu,“ segir Birgitta Káradóttir, sem skipuleggur tónleikana. Hún segir afar mikilvægt að rekstur Rósenberg haldi áfram. „Það er ekki hægt að flokka Rósenberg sem skemmtistað heldur er þetta fyrst og fremst menningarstaður og hann hefur gert mikið fyrir tónlistarmenninguna.“ Báðir tónleikarnir verða haldnir í Loftkastalanum. Þeir fyrri verða í kvöld klukkan 21.00 og þar koma meðal annars fram KK og Frakkarnir, Villi Naglbítur, Tómas R. Einarsson og Halli Reynis. Á síðari tónleikunum annað kvöld, sem hefjast klukkan 20, verða Megasukk, Sviðin jörð, Helgi Valur og Andrea Gylfadóttir á meðal flytjenda. Aðgangseyrir er 2.000 krónur ef keyptur er miði á aðra tónleikana en 3.000 ef keypt er á báða. Miðapantanir eru í síma 863-5591 (Birgitta) og 697-8203 (Sara).
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira