Stebbi og Eyfi ferðast um landið 10. mars 2007 15:00 Þeir félagar eru á leiðinni í sína fyrstu tónleikaferð um landið. Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson eru á leiðinni í tónleikaferð um landið, sem hefst í Ólafsvíkurkirkju í Ólafsvík á mánudagskvöld. Munu þeir jafnframt heimsækja Akureyri, Akranes, Vestmannaeyjar, Dalvík, Keflavík og fleiri bæi á ferð sinni. Hefjast allir tónleikarnir klukkan 20.30. „Við höfum aldrei farið á svona túr áður, svona Bubbatúr,“ segir Eyfi. „Það er mikil spenna í okkur og það virðist vera góð stemning fyrir því að fá okkur á þeim stöðum sem við erum búnir að bóka.“ Þeir félagar munu á tónleikunum syngja lög af plötu sinni „Nokkrar notalegar ábreiður“ sem kom út fyrir síðustu jól, þar á meðal Pínulítið lengur, Og svo er hljótt og hið vinsæla Góða ferð. Auk þess syngja þeir slagara á borð við Álfheiði Björk, Líf, Danska lagið og ef til vill lög eftir Simon & Garfunkel. Eyfi segist vera hæstánægður með viðbrögðin við plötunni og lofar annarri einhvern tímann í framtíðinni. Hvað spilamennsku varðar virðast þeir vera rétt að byrja. „Við erum búnir að spila saman í sautján ár og ég sé ekkert því til fyrirstöðu að það haldi áfram í sautján ár í viðbót,“ segir hann. Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson eru á leiðinni í tónleikaferð um landið, sem hefst í Ólafsvíkurkirkju í Ólafsvík á mánudagskvöld. Munu þeir jafnframt heimsækja Akureyri, Akranes, Vestmannaeyjar, Dalvík, Keflavík og fleiri bæi á ferð sinni. Hefjast allir tónleikarnir klukkan 20.30. „Við höfum aldrei farið á svona túr áður, svona Bubbatúr,“ segir Eyfi. „Það er mikil spenna í okkur og það virðist vera góð stemning fyrir því að fá okkur á þeim stöðum sem við erum búnir að bóka.“ Þeir félagar munu á tónleikunum syngja lög af plötu sinni „Nokkrar notalegar ábreiður“ sem kom út fyrir síðustu jól, þar á meðal Pínulítið lengur, Og svo er hljótt og hið vinsæla Góða ferð. Auk þess syngja þeir slagara á borð við Álfheiði Björk, Líf, Danska lagið og ef til vill lög eftir Simon & Garfunkel. Eyfi segist vera hæstánægður með viðbrögðin við plötunni og lofar annarri einhvern tímann í framtíðinni. Hvað spilamennsku varðar virðast þeir vera rétt að byrja. „Við erum búnir að spila saman í sautján ár og ég sé ekkert því til fyrirstöðu að það haldi áfram í sautján ár í viðbót,“ segir hann.
Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira