Nýju fötin keisarans 6. febrúar 2007 08:15 Leikstjórinn Robert Altman Gerði stólpagrín að tískuvikunni í París. Kvikmyndasafn Íslands sýnir mynd Roberts Altman, Prét-á-Porter kl. 20 kvöld. Myndin er paródía á tískuvikuna í París og var kvikmynduð á einni slíkri. Altman lést í nóvember í fyrra en hans er meðal annars minnst fyrir myndirnar Gosford Park frá 2001 og Short Cuts sem hann gerði árið 1993. Hans síðasta mynd var A Prairie Home Companion. Altman gerði ekki myndir sem voru öllum að skapi og þær voru ekki gerðar eftir Hollywood formúlum. Umsagnir um Prét-á-Porter voru misvísandi en flestum bar saman um að henni væri vel leikstýrt og að í henni kæmu fram margir mjög góðir leikarar. Endirinn er að sögn sumra hreint stórkostlegur og hefur verið líkt við nútímalega útgáfu af sögunni um Nýju fötin keisarans. Með helstu hlutverk í myndinni fara Sophia Loren, Marcello Mastroianni og Kim Basinger. Sýningar Kvikmyndasafnsins fara fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði en húsið er opnað um það bil hálftíma fyrir sýningu. Myndin verður síðan endursýnd næstkomandi laugardag kl. 16. Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndasafn Íslands sýnir mynd Roberts Altman, Prét-á-Porter kl. 20 kvöld. Myndin er paródía á tískuvikuna í París og var kvikmynduð á einni slíkri. Altman lést í nóvember í fyrra en hans er meðal annars minnst fyrir myndirnar Gosford Park frá 2001 og Short Cuts sem hann gerði árið 1993. Hans síðasta mynd var A Prairie Home Companion. Altman gerði ekki myndir sem voru öllum að skapi og þær voru ekki gerðar eftir Hollywood formúlum. Umsagnir um Prét-á-Porter voru misvísandi en flestum bar saman um að henni væri vel leikstýrt og að í henni kæmu fram margir mjög góðir leikarar. Endirinn er að sögn sumra hreint stórkostlegur og hefur verið líkt við nútímalega útgáfu af sögunni um Nýju fötin keisarans. Með helstu hlutverk í myndinni fara Sophia Loren, Marcello Mastroianni og Kim Basinger. Sýningar Kvikmyndasafnsins fara fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði en húsið er opnað um það bil hálftíma fyrir sýningu. Myndin verður síðan endursýnd næstkomandi laugardag kl. 16.
Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein