Cavern fimmtugur 25. janúar 2007 09:30 John Lennon syngur leðurklæddur í Cavern-klúbbnum í byrjun sjöunda áratugarins. MYND/Getty The Cavern Club, klúbburinn þar sem Bítlarnir tróðu upp í upphafi ferils síns, hélt nýverið upp á fimmtugsafmæli sitt. Klúbburinn var opnaður í Liverpool árið 1957 sem djassstaður en hann varð ekki frægur fyrr en Bítlarnir fóru að spila þar í byrjun sjöunda áratugarins. Fyrstu tónleikar þeirra á staðnum voru í hádeginu árið 1961 en reyndar höfðu bæðið John Lennon og Paul McCartney spilað þar áður með hljómsveitinni The Quarry-men. Ekki leið á löngu þar til plötusalinn Brian Epstein uppgötvaði þá í klúbbnum og eftir það fóru hjólin að snúast hjá Bítlunum. Systir John Lennon, Julia, starfar á klúbbnum og segir hún að Lennon hafi fundið sig vel á þar. „John leið eins og alvöru rokkara uppi á sviðinu. Hann var alltaf fúll yfir því að hljómsveitin var hreinsuð upp, klædd í jakkaföt og rifin úr leðurklæðnaðinum," sagði Julia. Talið er að Ringo Starr hafi einnig átt frumraun sína í klúbbnum með The Eddie Clayton Skiffle Group á sjötta áratugnum. Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
The Cavern Club, klúbburinn þar sem Bítlarnir tróðu upp í upphafi ferils síns, hélt nýverið upp á fimmtugsafmæli sitt. Klúbburinn var opnaður í Liverpool árið 1957 sem djassstaður en hann varð ekki frægur fyrr en Bítlarnir fóru að spila þar í byrjun sjöunda áratugarins. Fyrstu tónleikar þeirra á staðnum voru í hádeginu árið 1961 en reyndar höfðu bæðið John Lennon og Paul McCartney spilað þar áður með hljómsveitinni The Quarry-men. Ekki leið á löngu þar til plötusalinn Brian Epstein uppgötvaði þá í klúbbnum og eftir það fóru hjólin að snúast hjá Bítlunum. Systir John Lennon, Julia, starfar á klúbbnum og segir hún að Lennon hafi fundið sig vel á þar. „John leið eins og alvöru rokkara uppi á sviðinu. Hann var alltaf fúll yfir því að hljómsveitin var hreinsuð upp, klædd í jakkaföt og rifin úr leðurklæðnaðinum," sagði Julia. Talið er að Ringo Starr hafi einnig átt frumraun sína í klúbbnum með The Eddie Clayton Skiffle Group á sjötta áratugnum.
Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira