Stelpurnar, Strákarnir og Svínasúpan fá gulldisk 15. desember 2006 14:13 Nýútkomnir DVD-diskar með grínþáttunum Stelpunum, Strákunum og Svínasúpunni hafa náð þeim áfanga að hafa selst í yfir 5 þúsund eintökum. Af því tilefni verður leikurum og aðstandendum þessara skemmtilegu grínþátta, sem sýndir voru á Stöð 2, afhentir gulldiskar á morgun laugardag. Afhendingin fer fram í húsnæði Hjálparstarfs kirkjunnar og Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur að Sætúni 8 (gamla Kaaber-húsinu) kl. 13. Sem smáræðis þakklætisvott fyrir þessa frábæru viðtökur sem útgáfurnar hafa hlotið hefur verið ákveðið að færa Mæðrastyrksnefnd eintök af þessum vinsælu diskum og spurningaspilið Meistarann til að gefa þeim fjölskyldum sem eiga um sárt að binda og neyðast til að leita aðstoðar við að halda jólin. Þetta er ennfremur gert til að minna sérstaklega á það góða og mikilvæga starf sem Mæðrastyrksnefnd vinnur í þágu íslensks samfélags á aðventunni. Fulltrúar frá Mæðrastyrksnefnd munu veita gjöfunum viðtöku úr hendi Strákanna, Stelpnanna og Svínasúpugengisins að lokinni gullplötuafhendingunni. Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Nýútkomnir DVD-diskar með grínþáttunum Stelpunum, Strákunum og Svínasúpunni hafa náð þeim áfanga að hafa selst í yfir 5 þúsund eintökum. Af því tilefni verður leikurum og aðstandendum þessara skemmtilegu grínþátta, sem sýndir voru á Stöð 2, afhentir gulldiskar á morgun laugardag. Afhendingin fer fram í húsnæði Hjálparstarfs kirkjunnar og Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur að Sætúni 8 (gamla Kaaber-húsinu) kl. 13. Sem smáræðis þakklætisvott fyrir þessa frábæru viðtökur sem útgáfurnar hafa hlotið hefur verið ákveðið að færa Mæðrastyrksnefnd eintök af þessum vinsælu diskum og spurningaspilið Meistarann til að gefa þeim fjölskyldum sem eiga um sárt að binda og neyðast til að leita aðstoðar við að halda jólin. Þetta er ennfremur gert til að minna sérstaklega á það góða og mikilvæga starf sem Mæðrastyrksnefnd vinnur í þágu íslensks samfélags á aðventunni. Fulltrúar frá Mæðrastyrksnefnd munu veita gjöfunum viðtöku úr hendi Strákanna, Stelpnanna og Svínasúpugengisins að lokinni gullplötuafhendingunni.
Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira