Upphitun fyrir enska boltann um helgina 24. nóvember 2006 15:55 Wayne Rooney hefur tapað fimm af sjö leikjum sínum gegn Chelsea á ferlinum. NordicPhotos/GettyImages Það verður mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hápunkturinn verður viðureign Manchester United og Chelsea á sunnudag. Hér fyrir neðan eru nokkrir punktar um leiki helgarinnar. Laugardagur: Charlton - Everton. Charlton hefur fengið á sig flest mörk frá varamönnum andstæðinganna á tímabilinu - alls fimm. Charlton hefur gengið afleitlega í upphafi leiktíðar og var knattspyrnustjórinn Ian Dowie látinn taka pokann sinn fyrir skömmu. Aston Villa - Middlesbrough. Fimm að síðustu sjö viðureignum þessara liða í í úrvalsdeildinni hafa endað með útisigri. Fulham - Reading. Síðast þegar þessi lið mættust í deildarkeppni var árið 1999 og þá voru bæði lið í 1. deildinni. Þá var Chris Coleman stjóri Fulham leikmaður liðsins og Fulham vann 1-0. Liverpool - Man City. Leikmenn City hafa fengið rautt spjald í tveimur af síðustu fjórum leikjum sínum við Liverpool. Joey Barton í febrúar sl. og Richard Dunne í ágúst 2004. West Ham - Sheff Utd. Englendingar hafa skorað öll mörk West Ham í úrvalsdeildinni til þessa í vetur - en það er árangur sem ekkert annað lið getur státað af. Bolton - Arsenal. Þessi lið hafa aldrei gert markalaust jafntefli síðan úrvalsdeildin var stofnuð, svo reikna má með því að mörk verði skoruð á morgun þó Thierry Henry verði ekki í liði Arsenal vegna meiðsla. Sunnudagur. Newcastle - Portsmouth. Andy Cole hefur skorað 11 mörk í 17 leikjum gegn sínum gömlu félögum í Newcastle, en það er það mesta sem þessi mikli markahrókur hefur skorað gegn nokkru öðru liði á ferlinum. Tottenham - Wigan. Liði Tottenham hefur gengið afleitlega í deildinni en einstaklega vel í Evrópukeppninni. Emile Heskey hjá Wigan hefur alltaf landað liði sínu sigri þegar hann hefur náð að skora mark gegn Tottenham. Manchester United - Chelsea. Wayne Rooney hefur tapað fimm af þeim sjö leikjum sem hann hefur spilað gegn Chelsea í úrvalsdeildinni. Chelsea tókst ekki að skora á Old Trafford í heimsókn sinni þangað á síðasta keppnistímabili - en það var í fyrsta skipti sem United hélt hreinu gegn Chelsea á Old Trafford síðan í apríl árið 1995. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Það verður mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hápunkturinn verður viðureign Manchester United og Chelsea á sunnudag. Hér fyrir neðan eru nokkrir punktar um leiki helgarinnar. Laugardagur: Charlton - Everton. Charlton hefur fengið á sig flest mörk frá varamönnum andstæðinganna á tímabilinu - alls fimm. Charlton hefur gengið afleitlega í upphafi leiktíðar og var knattspyrnustjórinn Ian Dowie látinn taka pokann sinn fyrir skömmu. Aston Villa - Middlesbrough. Fimm að síðustu sjö viðureignum þessara liða í í úrvalsdeildinni hafa endað með útisigri. Fulham - Reading. Síðast þegar þessi lið mættust í deildarkeppni var árið 1999 og þá voru bæði lið í 1. deildinni. Þá var Chris Coleman stjóri Fulham leikmaður liðsins og Fulham vann 1-0. Liverpool - Man City. Leikmenn City hafa fengið rautt spjald í tveimur af síðustu fjórum leikjum sínum við Liverpool. Joey Barton í febrúar sl. og Richard Dunne í ágúst 2004. West Ham - Sheff Utd. Englendingar hafa skorað öll mörk West Ham í úrvalsdeildinni til þessa í vetur - en það er árangur sem ekkert annað lið getur státað af. Bolton - Arsenal. Þessi lið hafa aldrei gert markalaust jafntefli síðan úrvalsdeildin var stofnuð, svo reikna má með því að mörk verði skoruð á morgun þó Thierry Henry verði ekki í liði Arsenal vegna meiðsla. Sunnudagur. Newcastle - Portsmouth. Andy Cole hefur skorað 11 mörk í 17 leikjum gegn sínum gömlu félögum í Newcastle, en það er það mesta sem þessi mikli markahrókur hefur skorað gegn nokkru öðru liði á ferlinum. Tottenham - Wigan. Liði Tottenham hefur gengið afleitlega í deildinni en einstaklega vel í Evrópukeppninni. Emile Heskey hjá Wigan hefur alltaf landað liði sínu sigri þegar hann hefur náð að skora mark gegn Tottenham. Manchester United - Chelsea. Wayne Rooney hefur tapað fimm af þeim sjö leikjum sem hann hefur spilað gegn Chelsea í úrvalsdeildinni. Chelsea tókst ekki að skora á Old Trafford í heimsókn sinni þangað á síðasta keppnistímabili - en það var í fyrsta skipti sem United hélt hreinu gegn Chelsea á Old Trafford síðan í apríl árið 1995.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira