Aðeins eftirlit með mannaferðum á varnarsvæðinu 21. nóvember 2006 12:16 Eina eftirlitið sem verið hefur á Varnarsvæðinu fyrrverandi í Keflavík er með mannaferðum en ekki viðhaldi mannvirkja. Hundraða milljóna tjón varð þar vegna vatnsskemmda en engar tryggingar eru fyrir hendi að sögn utanríkisráðherra. Talið er að tjónið sem varð á að minnsta kosti sextán íbúðablokkum á Keflavíkurflugvelli vegna vatns- og frostskemmda hlaupi á tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. Ekki hefur enn verið gengið við samningi við nýstofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar sem þýðir að utanríkisráðuneytið hefur ber ábyrgð á þeim 300 byggingum sem á svæðinu eru. Aðspurð hvað hafi farið úrskeiðis segir Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra að eftirlit sé á svæðinu en það snúi sérstaklega að mannaferðum. Leiðslur hafi sprungið í frosti undanfarinna vikna þar sem engin hreyfing hafi verið á vatninu eins og sé þegar búið sé í húsunum. Spurð um tryggingamál tengd þessu segir Valgerður að engar tryggingar nái yfir tjónið. Aðspurð hvort það verði þá greitt úr sameiginlegum sjóðum landsmanna segir Valgerður að á svæðinu séu byggingar sem ekki eigi að standa til framtíðar og í einhverjum tilvikum hafi orðið skemmdir í slíkum húsum. Einhver húsanna sem skemmdust hafi hins vegar átt að nýta og því sé ljóst að um tjón sé að ræða. Hún geti þó ekki tilgreint hversu mikið það sé. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Eina eftirlitið sem verið hefur á Varnarsvæðinu fyrrverandi í Keflavík er með mannaferðum en ekki viðhaldi mannvirkja. Hundraða milljóna tjón varð þar vegna vatnsskemmda en engar tryggingar eru fyrir hendi að sögn utanríkisráðherra. Talið er að tjónið sem varð á að minnsta kosti sextán íbúðablokkum á Keflavíkurflugvelli vegna vatns- og frostskemmda hlaupi á tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. Ekki hefur enn verið gengið við samningi við nýstofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar sem þýðir að utanríkisráðuneytið hefur ber ábyrgð á þeim 300 byggingum sem á svæðinu eru. Aðspurð hvað hafi farið úrskeiðis segir Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra að eftirlit sé á svæðinu en það snúi sérstaklega að mannaferðum. Leiðslur hafi sprungið í frosti undanfarinna vikna þar sem engin hreyfing hafi verið á vatninu eins og sé þegar búið sé í húsunum. Spurð um tryggingamál tengd þessu segir Valgerður að engar tryggingar nái yfir tjónið. Aðspurð hvort það verði þá greitt úr sameiginlegum sjóðum landsmanna segir Valgerður að á svæðinu séu byggingar sem ekki eigi að standa til framtíðar og í einhverjum tilvikum hafi orðið skemmdir í slíkum húsum. Einhver húsanna sem skemmdust hafi hins vegar átt að nýta og því sé ljóst að um tjón sé að ræða. Hún geti þó ekki tilgreint hversu mikið það sé.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira