Aðeins eftirlit með mannaferðum á varnarsvæðinu 21. nóvember 2006 12:16 Eina eftirlitið sem verið hefur á Varnarsvæðinu fyrrverandi í Keflavík er með mannaferðum en ekki viðhaldi mannvirkja. Hundraða milljóna tjón varð þar vegna vatnsskemmda en engar tryggingar eru fyrir hendi að sögn utanríkisráðherra. Talið er að tjónið sem varð á að minnsta kosti sextán íbúðablokkum á Keflavíkurflugvelli vegna vatns- og frostskemmda hlaupi á tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. Ekki hefur enn verið gengið við samningi við nýstofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar sem þýðir að utanríkisráðuneytið hefur ber ábyrgð á þeim 300 byggingum sem á svæðinu eru. Aðspurð hvað hafi farið úrskeiðis segir Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra að eftirlit sé á svæðinu en það snúi sérstaklega að mannaferðum. Leiðslur hafi sprungið í frosti undanfarinna vikna þar sem engin hreyfing hafi verið á vatninu eins og sé þegar búið sé í húsunum. Spurð um tryggingamál tengd þessu segir Valgerður að engar tryggingar nái yfir tjónið. Aðspurð hvort það verði þá greitt úr sameiginlegum sjóðum landsmanna segir Valgerður að á svæðinu séu byggingar sem ekki eigi að standa til framtíðar og í einhverjum tilvikum hafi orðið skemmdir í slíkum húsum. Einhver húsanna sem skemmdust hafi hins vegar átt að nýta og því sé ljóst að um tjón sé að ræða. Hún geti þó ekki tilgreint hversu mikið það sé. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Fleiri fréttir „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Sjá meira
Eina eftirlitið sem verið hefur á Varnarsvæðinu fyrrverandi í Keflavík er með mannaferðum en ekki viðhaldi mannvirkja. Hundraða milljóna tjón varð þar vegna vatnsskemmda en engar tryggingar eru fyrir hendi að sögn utanríkisráðherra. Talið er að tjónið sem varð á að minnsta kosti sextán íbúðablokkum á Keflavíkurflugvelli vegna vatns- og frostskemmda hlaupi á tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. Ekki hefur enn verið gengið við samningi við nýstofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar sem þýðir að utanríkisráðuneytið hefur ber ábyrgð á þeim 300 byggingum sem á svæðinu eru. Aðspurð hvað hafi farið úrskeiðis segir Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra að eftirlit sé á svæðinu en það snúi sérstaklega að mannaferðum. Leiðslur hafi sprungið í frosti undanfarinna vikna þar sem engin hreyfing hafi verið á vatninu eins og sé þegar búið sé í húsunum. Spurð um tryggingamál tengd þessu segir Valgerður að engar tryggingar nái yfir tjónið. Aðspurð hvort það verði þá greitt úr sameiginlegum sjóðum landsmanna segir Valgerður að á svæðinu séu byggingar sem ekki eigi að standa til framtíðar og í einhverjum tilvikum hafi orðið skemmdir í slíkum húsum. Einhver húsanna sem skemmdust hafi hins vegar átt að nýta og því sé ljóst að um tjón sé að ræða. Hún geti þó ekki tilgreint hversu mikið það sé.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Fleiri fréttir „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Sjá meira