Strangt eftirlit með matvælum á ÓL í Peking 20. nóvember 2006 16:00 Svona mýs verða notaðar sem tilraunadýr fyrir matinn sem gefinn verður íþróttafólkinu sem tekur þátt á ÓL í Peking eftir tæp tvö ár. AFP Mjólk, alkahól, grænmeti, hrísgrjón, ólívolía og kryddjurtir eru á meðal þeirra matvæla sem verða gefin hvítum músum, sólarhring áður en þau eru borin fram til þeirra íþróttamanna sem taka þátt í Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Undirbúningur fyrir Ólympíuleikana hefur staðið yfir síðustu ár og er nú verið að ákveða hvernig matmálstímum íþróttamanna verður háttað. Ljóst er að svokallað Ólympíuþorp mun rísa þar sem íþróttafólkið mun dvelja og er allt kapp lagt á að það verði ekki fyrir matareitrun – eins og er nokkuð algengt að fólk verði fyrir í Kína. ”Þess vegna verða langflest matvæli prófuð á músum áður en þau verða gefin íþróttafólkinu. Mýs bregðast við matareitrun á innan 17 klukkustundum eftir að þeim er gefin maturinn og því munum við ávallt vita hvort að maturinn sé skemmtur,” segir Zhao Xinsheng, yfirmaður heilsumála hjá Ólympíunefndinni í Peking. Fréttir af matareitrun berast daglega frá Kína og er skemmst að minnast uppákomunar sem varð í grunnskóla í Suður-Kína í síðasta mánuði þegar 200 krakkar urðu alvarlega veikir eftir að hafa neytt matarins í mötuneyti skólans. Erlendar Íþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Mjólk, alkahól, grænmeti, hrísgrjón, ólívolía og kryddjurtir eru á meðal þeirra matvæla sem verða gefin hvítum músum, sólarhring áður en þau eru borin fram til þeirra íþróttamanna sem taka þátt í Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Undirbúningur fyrir Ólympíuleikana hefur staðið yfir síðustu ár og er nú verið að ákveða hvernig matmálstímum íþróttamanna verður háttað. Ljóst er að svokallað Ólympíuþorp mun rísa þar sem íþróttafólkið mun dvelja og er allt kapp lagt á að það verði ekki fyrir matareitrun – eins og er nokkuð algengt að fólk verði fyrir í Kína. ”Þess vegna verða langflest matvæli prófuð á músum áður en þau verða gefin íþróttafólkinu. Mýs bregðast við matareitrun á innan 17 klukkustundum eftir að þeim er gefin maturinn og því munum við ávallt vita hvort að maturinn sé skemmtur,” segir Zhao Xinsheng, yfirmaður heilsumála hjá Ólympíunefndinni í Peking. Fréttir af matareitrun berast daglega frá Kína og er skemmst að minnast uppákomunar sem varð í grunnskóla í Suður-Kína í síðasta mánuði þegar 200 krakkar urðu alvarlega veikir eftir að hafa neytt matarins í mötuneyti skólans.
Erlendar Íþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira