Bílaumboð eiga ekki að hvetja til utanvegaaksturs 14. nóvember 2006 22:13 Á myndinni er verið að reynsluaka Nissan jeppa. Myndin er úr myndasafni. MYND/Þorvaldur Bílaumboð eiga að sjá sóma sinn í því að taka auglýsingar sínar, sem hvetja til utanvegaaksturs, úr umferð. Þetta segir framkvæmdastjóri Landverndar. Ákveðin auglýsing Nissan-umboðsins hefur vakið athygli margra, ekki eingöngu af því hún er tekin upp í íslenskri náttúru, heldur vegna þess að hún er í verulegri mótsögn við átak umhverfisráðuneytisins gegn utanvegaakstri undanfarna mánuði. Framkvæmdarstjóri Landverndar segir auglýsinguna gefa skýr skilaboð. Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landverndar, segir skilaboðin vera sú að þessir bílar geti greinilega farið um allt, á vegum jafnt sem utan vega. Hann segir þetta ekki góð skilaboð og sérstaklega í ljósi þess að 4x4 og önnur samtök ökutækja og ökumanna séu að berjast gegn þessu. Hann segir það fólk upp til hópa ekki vilja þennan utanvegaakstur en að vitanlega séu svartir sauðir innan um og það sé helst að þessi skilaboð virki mjög hvetjandi á þá og hugsanlega einnig yngri ökumenn. Sagðist hann jafnframt vonast til þess að þessi umfjöllun yrði til þess að bílaumboðin sjái sóma sinn í því að taka þessar auglýsingar af markaðnum. Nýverið gaf umhverfisráðuneytið út nýja reglugerð þar sem sú meginregla er áréttuð að óheimilt sé að aka vélknúnum ökutækjum utan vega. Bergur segir hins vegar að reglur um utanvegaakstur mætti vera skýrari. "Það er ekki alveg skýrt hvað má og hvað má ekki een það er alveg skýrt að það má ekki aka þar sem menn valda náttúruspjöllum". Þess má geta að forstjóri Nissan-umboðsins svaraði ekki beiðni fréttastofu um viðtal vegna þessa máls. Fréttir Innlent Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira
Bílaumboð eiga að sjá sóma sinn í því að taka auglýsingar sínar, sem hvetja til utanvegaaksturs, úr umferð. Þetta segir framkvæmdastjóri Landverndar. Ákveðin auglýsing Nissan-umboðsins hefur vakið athygli margra, ekki eingöngu af því hún er tekin upp í íslenskri náttúru, heldur vegna þess að hún er í verulegri mótsögn við átak umhverfisráðuneytisins gegn utanvegaakstri undanfarna mánuði. Framkvæmdarstjóri Landverndar segir auglýsinguna gefa skýr skilaboð. Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landverndar, segir skilaboðin vera sú að þessir bílar geti greinilega farið um allt, á vegum jafnt sem utan vega. Hann segir þetta ekki góð skilaboð og sérstaklega í ljósi þess að 4x4 og önnur samtök ökutækja og ökumanna séu að berjast gegn þessu. Hann segir það fólk upp til hópa ekki vilja þennan utanvegaakstur en að vitanlega séu svartir sauðir innan um og það sé helst að þessi skilaboð virki mjög hvetjandi á þá og hugsanlega einnig yngri ökumenn. Sagðist hann jafnframt vonast til þess að þessi umfjöllun yrði til þess að bílaumboðin sjái sóma sinn í því að taka þessar auglýsingar af markaðnum. Nýverið gaf umhverfisráðuneytið út nýja reglugerð þar sem sú meginregla er áréttuð að óheimilt sé að aka vélknúnum ökutækjum utan vega. Bergur segir hins vegar að reglur um utanvegaakstur mætti vera skýrari. "Það er ekki alveg skýrt hvað má og hvað má ekki een það er alveg skýrt að það má ekki aka þar sem menn valda náttúruspjöllum". Þess má geta að forstjóri Nissan-umboðsins svaraði ekki beiðni fréttastofu um viðtal vegna þessa máls.
Fréttir Innlent Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira