Bílaumboð eiga ekki að hvetja til utanvegaaksturs 14. nóvember 2006 22:13 Á myndinni er verið að reynsluaka Nissan jeppa. Myndin er úr myndasafni. MYND/Þorvaldur Bílaumboð eiga að sjá sóma sinn í því að taka auglýsingar sínar, sem hvetja til utanvegaaksturs, úr umferð. Þetta segir framkvæmdastjóri Landverndar. Ákveðin auglýsing Nissan-umboðsins hefur vakið athygli margra, ekki eingöngu af því hún er tekin upp í íslenskri náttúru, heldur vegna þess að hún er í verulegri mótsögn við átak umhverfisráðuneytisins gegn utanvegaakstri undanfarna mánuði. Framkvæmdarstjóri Landverndar segir auglýsinguna gefa skýr skilaboð. Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landverndar, segir skilaboðin vera sú að þessir bílar geti greinilega farið um allt, á vegum jafnt sem utan vega. Hann segir þetta ekki góð skilaboð og sérstaklega í ljósi þess að 4x4 og önnur samtök ökutækja og ökumanna séu að berjast gegn þessu. Hann segir það fólk upp til hópa ekki vilja þennan utanvegaakstur en að vitanlega séu svartir sauðir innan um og það sé helst að þessi skilaboð virki mjög hvetjandi á þá og hugsanlega einnig yngri ökumenn. Sagðist hann jafnframt vonast til þess að þessi umfjöllun yrði til þess að bílaumboðin sjái sóma sinn í því að taka þessar auglýsingar af markaðnum. Nýverið gaf umhverfisráðuneytið út nýja reglugerð þar sem sú meginregla er áréttuð að óheimilt sé að aka vélknúnum ökutækjum utan vega. Bergur segir hins vegar að reglur um utanvegaakstur mætti vera skýrari. "Það er ekki alveg skýrt hvað má og hvað má ekki een það er alveg skýrt að það má ekki aka þar sem menn valda náttúruspjöllum". Þess má geta að forstjóri Nissan-umboðsins svaraði ekki beiðni fréttastofu um viðtal vegna þessa máls. Fréttir Innlent Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Bílaumboð eiga að sjá sóma sinn í því að taka auglýsingar sínar, sem hvetja til utanvegaaksturs, úr umferð. Þetta segir framkvæmdastjóri Landverndar. Ákveðin auglýsing Nissan-umboðsins hefur vakið athygli margra, ekki eingöngu af því hún er tekin upp í íslenskri náttúru, heldur vegna þess að hún er í verulegri mótsögn við átak umhverfisráðuneytisins gegn utanvegaakstri undanfarna mánuði. Framkvæmdarstjóri Landverndar segir auglýsinguna gefa skýr skilaboð. Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landverndar, segir skilaboðin vera sú að þessir bílar geti greinilega farið um allt, á vegum jafnt sem utan vega. Hann segir þetta ekki góð skilaboð og sérstaklega í ljósi þess að 4x4 og önnur samtök ökutækja og ökumanna séu að berjast gegn þessu. Hann segir það fólk upp til hópa ekki vilja þennan utanvegaakstur en að vitanlega séu svartir sauðir innan um og það sé helst að þessi skilaboð virki mjög hvetjandi á þá og hugsanlega einnig yngri ökumenn. Sagðist hann jafnframt vonast til þess að þessi umfjöllun yrði til þess að bílaumboðin sjái sóma sinn í því að taka þessar auglýsingar af markaðnum. Nýverið gaf umhverfisráðuneytið út nýja reglugerð þar sem sú meginregla er áréttuð að óheimilt sé að aka vélknúnum ökutækjum utan vega. Bergur segir hins vegar að reglur um utanvegaakstur mætti vera skýrari. "Það er ekki alveg skýrt hvað má og hvað má ekki een það er alveg skýrt að það má ekki aka þar sem menn valda náttúruspjöllum". Þess má geta að forstjóri Nissan-umboðsins svaraði ekki beiðni fréttastofu um viðtal vegna þessa máls.
Fréttir Innlent Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira