Curbishley hefur ekki áhuga á Charlton

Alan Curbishley segist ekki hafa áhuga á að snúa aftur til síns gamla félags Charlton í stað Ian Dowie sem sagði starfi sínu lausu í kvöld. Curbishley hefur verið atvinnulaus síðan hann hætti hjá Charlton í sumar eftir 15 ára starf.
Mest lesið




Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi
Körfubolti

Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann
Handbolti



Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn


Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti