Bindur miklar vonir við íslenska knattspyrnumenn 8. nóvember 2006 20:18 Bruce Grobbelaar NordicPhotos/GettyImages Einn litríkasti knattspyrnumarkvörður heims, Bruce Grobbelaar segir að Ísland verði á meðal sterkustu knattspyrnuþjóða innan tíu ára. Grobbelar dúkkaði óvænt upp á knattspyrnumóti í Egilshöll um síðustu helgi. Grobbelaar gerði garðinn frægan með Liverpool á níunda áratug síðustu aldar og vann hug og hjörtu almennings með fjörugri framkomu á knattspyrnuvellinum. Hann kom hingað til lands fyrir tilstuðlan knattspyrnuráðs Reykjavíkur en bandarísk ferðaskrifstofa, Travel and play hefur flutt hingað til lands áhugafólk um fótolta undanfarin þrjú ár. Að þessu sinni kom hingað 80 manna hópur frá Bandaríkjunum í þeim tilgangi að leika gegn þekktum knattspyrnuköppum á fótboltamóti Ian Rush sem til stóð að halda í síðustu viku. Ekkert varð hins vegar af því að Rush kæmi til landsins og var því brugðið á það ráð að hringja í Grobbelaar sem þáði boðið með eins dags fyrirvara án þess að hugsa sig tvisvar um. Jónas Sigurðsson hjá knattspyrnuráði Reykjavíkur segir að mjög góður rómur hafi verið gerður að þessum ferðum Travel and play og stendur til að gera knattspyrnumót af þessu tagi hér á landi að árlegum viðburði ferðaskrifstofunnar. Fjórtán lið öttu kappi í Egilshöllinni á fstudagskvöldið og lék Grobbelar með þeim öllum. Það kom honum á óvart hversu glæsileg knattspyrnuaðstaðan er hér á landi. Hann hafði einnig á orði að hér væri góður ungviður í boltanum og Ísland ætti innan tíu ára að verða á meðal sterkari knattspyrnuþjóða. Hans Steinar Bjarnason greindi frá þessu í íþróttafréttum á Stöð 2 í kvöld. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Sjá meira
Einn litríkasti knattspyrnumarkvörður heims, Bruce Grobbelaar segir að Ísland verði á meðal sterkustu knattspyrnuþjóða innan tíu ára. Grobbelar dúkkaði óvænt upp á knattspyrnumóti í Egilshöll um síðustu helgi. Grobbelaar gerði garðinn frægan með Liverpool á níunda áratug síðustu aldar og vann hug og hjörtu almennings með fjörugri framkomu á knattspyrnuvellinum. Hann kom hingað til lands fyrir tilstuðlan knattspyrnuráðs Reykjavíkur en bandarísk ferðaskrifstofa, Travel and play hefur flutt hingað til lands áhugafólk um fótolta undanfarin þrjú ár. Að þessu sinni kom hingað 80 manna hópur frá Bandaríkjunum í þeim tilgangi að leika gegn þekktum knattspyrnuköppum á fótboltamóti Ian Rush sem til stóð að halda í síðustu viku. Ekkert varð hins vegar af því að Rush kæmi til landsins og var því brugðið á það ráð að hringja í Grobbelaar sem þáði boðið með eins dags fyrirvara án þess að hugsa sig tvisvar um. Jónas Sigurðsson hjá knattspyrnuráði Reykjavíkur segir að mjög góður rómur hafi verið gerður að þessum ferðum Travel and play og stendur til að gera knattspyrnumót af þessu tagi hér á landi að árlegum viðburði ferðaskrifstofunnar. Fjórtán lið öttu kappi í Egilshöllinni á fstudagskvöldið og lék Grobbelar með þeim öllum. Það kom honum á óvart hversu glæsileg knattspyrnuaðstaðan er hér á landi. Hann hafði einnig á orði að hér væri góður ungviður í boltanum og Ísland ætti innan tíu ára að verða á meðal sterkari knattspyrnuþjóða. Hans Steinar Bjarnason greindi frá þessu í íþróttafréttum á Stöð 2 í kvöld.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn