Kuyt er frábær liðsmaður 4. nóvember 2006 21:15 Dirk Kuyt er sjóðandi heitur um þessar mundir. Getty Images Hollenski framherjinn Dirk Kuyt fékk mikið hrós frá stjóra sínum, Rafael Benitez, eftir leikinn gegn Reading í dag. Liverpool vann 2-0 og skoraði Kuyt bæði mörkin. "Hann er gríðarlega vinnusamur leikmaður sem leggur sig allan fram og berst fyrir liðið. Hann skapar pláss fyrir aðra með hreyfanleika sínum og samstarf hans við Peter Crouch í framlínunni er að virka vel. Fyrir utan þetta þá er hann að skora mörk. Hann er einfaldlega frábær liðsmaður," sagði Benitez, hæstaánægður með sinn mann, en Kuyt hefur nú skorað fimm mörk á tímabilinu. Liverpool er komið upp í 7. sæti deildarinnar og er það helst frábærum árangri liðsins á heimavelli að þakka. Þar hefur liðið ekki tapað í síðustu 22 deildarleikjum. "Við verðum að finna þetta form á útivöllum til að halda okkur inn í baráttunni um efstu sætin. Við erum í framför og ég er sannfærður um að við munum hala inn fleiri stigum í næstu leikjum," bætti Benitez við. Eftir góða byrjun á leiktíðinni hefur Reading nú tapað fjórum leikjum í röð í deildinni og sígur liðið hægt og bítandi niður töfluna. Steve Coppell, stjóri liðsins, segir lið sitt þó ekki vera búið að gefa upp öndina. "Í þessum fjórum leikjum höfum við meðal annars mætt Arsenal, Chelsea og nú Liverpool. Þetta eru gæðalið og við sem nýliðar eigum erfitt uppdráttar gegn svona góðum leikmönnum. En ég hef trú á mínum mönnum og veit að við eigum eftir að finna formið á ný." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Hollenski framherjinn Dirk Kuyt fékk mikið hrós frá stjóra sínum, Rafael Benitez, eftir leikinn gegn Reading í dag. Liverpool vann 2-0 og skoraði Kuyt bæði mörkin. "Hann er gríðarlega vinnusamur leikmaður sem leggur sig allan fram og berst fyrir liðið. Hann skapar pláss fyrir aðra með hreyfanleika sínum og samstarf hans við Peter Crouch í framlínunni er að virka vel. Fyrir utan þetta þá er hann að skora mörk. Hann er einfaldlega frábær liðsmaður," sagði Benitez, hæstaánægður með sinn mann, en Kuyt hefur nú skorað fimm mörk á tímabilinu. Liverpool er komið upp í 7. sæti deildarinnar og er það helst frábærum árangri liðsins á heimavelli að þakka. Þar hefur liðið ekki tapað í síðustu 22 deildarleikjum. "Við verðum að finna þetta form á útivöllum til að halda okkur inn í baráttunni um efstu sætin. Við erum í framför og ég er sannfærður um að við munum hala inn fleiri stigum í næstu leikjum," bætti Benitez við. Eftir góða byrjun á leiktíðinni hefur Reading nú tapað fjórum leikjum í röð í deildinni og sígur liðið hægt og bítandi niður töfluna. Steve Coppell, stjóri liðsins, segir lið sitt þó ekki vera búið að gefa upp öndina. "Í þessum fjórum leikjum höfum við meðal annars mætt Arsenal, Chelsea og nú Liverpool. Þetta eru gæðalið og við sem nýliðar eigum erfitt uppdráttar gegn svona góðum leikmönnum. En ég hef trú á mínum mönnum og veit að við eigum eftir að finna formið á ný."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira