Afkoma Bakkavarar yfir væntingum 26. október 2006 09:45 Mynd/Haraldur Jónasson Bakkavör Group hf. skilaði 4,6 milljarða króna eða 34,9 milljóna punda hagnaði á fyrstu níu mánuðum ársins. Þetta er 68 prósenta aukning frá sama tíma í fyrra. Þá nam hagnaður félagsins 2 milljörðum króna eða 15 milljón pundum á fyrstu þremur mánuðum ársins, sem er 70 prósenta aukning á milli ára. Hagnaðurinn á þriðja ársfjórðungi er 3 milljón pundum meira en greiningardeild KB banka hafði spáð. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að hagnaður Bakkavarar nam 6 milljörðum króna fyrir skatta á fyrstu níu mánuðum ársins og 2,4 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi. Sala félagsins fyrstu níu mánuði ársins nam 116,7 milljörðum króna og 43,6 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi. Rekstrarhagnaður nam 10,9 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðunum og 4,2 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi. Hagnaður fyrir skatta og fjármagnsliði (EBITDA) nam 14,2 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðunum og jókst um 88 prósent milli tímabila. Þá nam EBITDA á þriðja ársfjórðungi 5,3 milljörðum króna, sem er 49 prósenta aukning. Handbært fé frá rekstri fyrir skatta og vexti nam 16,2 milljörðum króna og frjálst fjárflæði frá rekstri var 9,1 milljarður króna. Hagnaður á hlut var 1,8 pens á fyrstu níu mánuðum ársins og jókst um 44 prósent miðað við sama tímabil í fyrra. Þá nam eigið fé Bakkavarar Group 27,2 milljörðum króna í lok september samanborið við 16,7 milljarða króna í lok síðasta árs. Haft er eftir Ágústí Guðmundssyni, forstjóra Bakkavarar Group, að afkoman endurspegli velgengni félagsins en tímabilið einkenndist af stöðugum vexti og áframhaldandi hagnaði. Afkoma félagsins í Kína er í takt við væntingar stjórnenda og við höldum áfram að leita áhugaverðra tækifæra í Asíu. Í dag kynnum við nýtt merki félagsins og um leið sameinast öll starfsemi okkar undir einu nafni, Bakkavör Group. Þetta endurspeglar styrk og einingu félagsins sem hefur aldrei verið betur í stakk búið til áframhaldandi vaxtar," segir Ágúst. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Bakkavör Group hf. skilaði 4,6 milljarða króna eða 34,9 milljóna punda hagnaði á fyrstu níu mánuðum ársins. Þetta er 68 prósenta aukning frá sama tíma í fyrra. Þá nam hagnaður félagsins 2 milljörðum króna eða 15 milljón pundum á fyrstu þremur mánuðum ársins, sem er 70 prósenta aukning á milli ára. Hagnaðurinn á þriðja ársfjórðungi er 3 milljón pundum meira en greiningardeild KB banka hafði spáð. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að hagnaður Bakkavarar nam 6 milljörðum króna fyrir skatta á fyrstu níu mánuðum ársins og 2,4 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi. Sala félagsins fyrstu níu mánuði ársins nam 116,7 milljörðum króna og 43,6 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi. Rekstrarhagnaður nam 10,9 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðunum og 4,2 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi. Hagnaður fyrir skatta og fjármagnsliði (EBITDA) nam 14,2 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðunum og jókst um 88 prósent milli tímabila. Þá nam EBITDA á þriðja ársfjórðungi 5,3 milljörðum króna, sem er 49 prósenta aukning. Handbært fé frá rekstri fyrir skatta og vexti nam 16,2 milljörðum króna og frjálst fjárflæði frá rekstri var 9,1 milljarður króna. Hagnaður á hlut var 1,8 pens á fyrstu níu mánuðum ársins og jókst um 44 prósent miðað við sama tímabil í fyrra. Þá nam eigið fé Bakkavarar Group 27,2 milljörðum króna í lok september samanborið við 16,7 milljarða króna í lok síðasta árs. Haft er eftir Ágústí Guðmundssyni, forstjóra Bakkavarar Group, að afkoman endurspegli velgengni félagsins en tímabilið einkenndist af stöðugum vexti og áframhaldandi hagnaði. Afkoma félagsins í Kína er í takt við væntingar stjórnenda og við höldum áfram að leita áhugaverðra tækifæra í Asíu. Í dag kynnum við nýtt merki félagsins og um leið sameinast öll starfsemi okkar undir einu nafni, Bakkavör Group. Þetta endurspeglar styrk og einingu félagsins sem hefur aldrei verið betur í stakk búið til áframhaldandi vaxtar," segir Ágúst.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira