Enn fækkar áhorfendum á Ítalíu 25. október 2006 16:45 Áhorfendum hefur fagnað gríðarlega á leikjum í ítölsku A-deildinni á síðustu árum NordicPhotos/GettyImages Svo virðist sem knattspyrnuáhugamenn á Ítalíu séu að snúa baki við keppni í A deildinni þar í landi ef marka má nýlega könnun blaðsins Gazzetta dello Sport, en sigur Ítala á HM í sumar hefur ekki komið í veg fyrir að áhorfendatölur í deildinni hafa lækkað níunda keppnistímabilið í röð. Meðaláhorfendafjöldi á leikjum í A-deildinni það sem af er í vetur er aðeins 19,511 manns á leik og er það hvorki meira né minna en 11,650 hausum færra að meðaltali á leik síðan keppnistímabilið 1997-98 þegar meðalfjöldinn á leik í A-deildinni var 31,161. Talið er að vera Juventus í B-deildinni í ár hafi sitt að segja í að lækka meðaltalið að þessu sinni, en áhorfendafjöldi á leik liðsins hefur ótrúlegt en satt aukist um rúm 20% síðan liðið féll í B-deildina, svo ekki er eintóm gúrka á þeim bænum. Ítalska blaðið bendir á að ólæti meðal stuðningsmanna, sjónvarpsútsendingar, hátt miðaverð og spilling séu aðalástæður þess að færri komi á leiki nú en áður - en bendir á að það sé áhyggjuefni að aðsókn sé þvert á móti að aukast í löndum eins og Englandi og á Spáni. Það hefur líka sitt að segja þegar áhorfendafjöldinn er skoðaður að mörg af stóru liðunum á Ítalíu eru nú í B-deildinni en þar spila nú Genoa, Napoli, Verona og Bologna - auk Juventus. Í efstu deildinni eru hinsvegar smálið eins og Empoli sem fær að jafnaði 6,725 áhorfendur á leik, Chievo með 8,589 áhorfendur og Siena sem fær að jafnaði 9,874 áhorfendur á hvern leik. Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
Svo virðist sem knattspyrnuáhugamenn á Ítalíu séu að snúa baki við keppni í A deildinni þar í landi ef marka má nýlega könnun blaðsins Gazzetta dello Sport, en sigur Ítala á HM í sumar hefur ekki komið í veg fyrir að áhorfendatölur í deildinni hafa lækkað níunda keppnistímabilið í röð. Meðaláhorfendafjöldi á leikjum í A-deildinni það sem af er í vetur er aðeins 19,511 manns á leik og er það hvorki meira né minna en 11,650 hausum færra að meðaltali á leik síðan keppnistímabilið 1997-98 þegar meðalfjöldinn á leik í A-deildinni var 31,161. Talið er að vera Juventus í B-deildinni í ár hafi sitt að segja í að lækka meðaltalið að þessu sinni, en áhorfendafjöldi á leik liðsins hefur ótrúlegt en satt aukist um rúm 20% síðan liðið féll í B-deildina, svo ekki er eintóm gúrka á þeim bænum. Ítalska blaðið bendir á að ólæti meðal stuðningsmanna, sjónvarpsútsendingar, hátt miðaverð og spilling séu aðalástæður þess að færri komi á leiki nú en áður - en bendir á að það sé áhyggjuefni að aðsókn sé þvert á móti að aukast í löndum eins og Englandi og á Spáni. Það hefur líka sitt að segja þegar áhorfendafjöldinn er skoðaður að mörg af stóru liðunum á Ítalíu eru nú í B-deildinni en þar spila nú Genoa, Napoli, Verona og Bologna - auk Juventus. Í efstu deildinni eru hinsvegar smálið eins og Empoli sem fær að jafnaði 6,725 áhorfendur á leik, Chievo með 8,589 áhorfendur og Siena sem fær að jafnaði 9,874 áhorfendur á hvern leik.
Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira