Klístri snýr aftur annað kvöld 24. október 2006 22:30 Alan "Klístri" Smith ætlar að vinna sér sæti í byrjunarliðinu á ný NordicPhotos/GettyImages Framherjinn Alan Smith spilar væntanlega sinn fyrsta leik í níu mánuði í byrjunarliði Manchester United annað kvöld þegar liðið sækir Crewe heim í enska deildarbikarnum. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn. Smith fót- og ökklabrotnaði illa í leik gegn Liverpool á síðustu leiktíð og hefur aðeins komið inn sem varamaður í leikjum United, sem vann einmitt sigur á Crewe á sama stigi þessarar keppni fyrir tveimur árum. Meiðsli Smith forðum voru ansi ljót en liðið vann enska deildarbikarinn átta dögum eftir að hann meiddist á síðustu leiktíð og eftir sigurinn í úrslitaleiknum klæddust allir leikmenn United bolum sem á stóð "Við elskum þig, Klístri" - en það var sérstök batakveðja til Smith sem gengur undir þessu skemmtilega viðurnefni fyrir hárgreiðslur sínar. Smith segist ekki hugsa um meiðsli sín þegar hann gengur inn á völlinn í dag og er ákveðinn í að sanna sig. "Það er enginn sálfræðiþröskuldur fyrir mig að yfirstíga, því ég meiddi mig ekki í tæklingu eða neinu slíku," sagði Smith og bætti við að hann og félagar hans tækju bikarkeppnina alvarlega. "Hér leggja menn alltaf fullt kapp á að vinna alla bikara sem eru í boði og því munum við sannarlega gera allt til að vinna deildarbikarinn. Við unnum þessa keppni í fyrra og viljum gera það aftur. Það eru líka leikmenn að koma úr meiðslum eins og ég og þeir vilja líka ná að vinna sér sæti í byrjunarliðinu og því hlökkum við mikið til leiksins," sagði Smith í samtali við heimasíðu United. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Framherjinn Alan Smith spilar væntanlega sinn fyrsta leik í níu mánuði í byrjunarliði Manchester United annað kvöld þegar liðið sækir Crewe heim í enska deildarbikarnum. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn. Smith fót- og ökklabrotnaði illa í leik gegn Liverpool á síðustu leiktíð og hefur aðeins komið inn sem varamaður í leikjum United, sem vann einmitt sigur á Crewe á sama stigi þessarar keppni fyrir tveimur árum. Meiðsli Smith forðum voru ansi ljót en liðið vann enska deildarbikarinn átta dögum eftir að hann meiddist á síðustu leiktíð og eftir sigurinn í úrslitaleiknum klæddust allir leikmenn United bolum sem á stóð "Við elskum þig, Klístri" - en það var sérstök batakveðja til Smith sem gengur undir þessu skemmtilega viðurnefni fyrir hárgreiðslur sínar. Smith segist ekki hugsa um meiðsli sín þegar hann gengur inn á völlinn í dag og er ákveðinn í að sanna sig. "Það er enginn sálfræðiþröskuldur fyrir mig að yfirstíga, því ég meiddi mig ekki í tæklingu eða neinu slíku," sagði Smith og bætti við að hann og félagar hans tækju bikarkeppnina alvarlega. "Hér leggja menn alltaf fullt kapp á að vinna alla bikara sem eru í boði og því munum við sannarlega gera allt til að vinna deildarbikarinn. Við unnum þessa keppni í fyrra og viljum gera það aftur. Það eru líka leikmenn að koma úr meiðslum eins og ég og þeir vilja líka ná að vinna sér sæti í byrjunarliðinu og því hlökkum við mikið til leiksins," sagði Smith í samtali við heimasíðu United.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira