
Enski boltinn
Kolo Toure framlengir við Arsenal

Fílabeinsstrendingurinn Kolo Toure hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. Ekki hefur verið gefið upp hve lengi samningurinn mun gilda, en þessi 25 ára gamli varnarmaður hefur lýst því yfir að hann vilji vera sem lengst hjá félaginu.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×