
Íslenski boltinn
Arsenal lagði Breiðablik

Arsenal vann í kvöld 4-1 sigur á Breiðablik í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu. Enska liðið vann fyrri leikinn 5-0 hér heima á dögunum og því eru Blikar úr leik. Það var Laufey Björnsdóttir sem skoraði mark íslenska liðsins í kvöld.
Mest lesið


Barcelona Spánarmeistari
Fótbolti




Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR
Íslenski boltinn




Fleiri fréttir

Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn

Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast

Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
×
Mest lesið


Barcelona Spánarmeistari
Fótbolti




Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR
Íslenski boltinn



