Corey Lidle látinn

Nú hefur verið staðfest að maðurinn sem flaug vélinni sem brotlenti á háhýsinu á Manhattan í kvöld var Croy Lidle, kastari hafnarboltaliðsins New York Yankees. Lidle gekk til liðs við New York nú í sumar og var nýbúinn að verða sér út um flugmannspróf.