Minna háðir innlendu efnahagsumhverfi 25. september 2006 12:27 Úr greiningardeild banka. Mynd/Valli Matsfyrirtækið Fitch Ratings, sem metur lánshæfi opinberra aðila og fyrirtækja, segir í nýrri skýrslu að íslenska bankakerfið hafi tekið róttækum breytingum undanfarin ár og að bankarnir séu nú minna háðir innlendu efnahagsumhverfi en áður. Greiningardeild Glitnis segir sérfræðinga Fitch telja þetta jákvæða þróun. Það hafi þó haft í för með sér ný vandamál og verkefni, sér í lagi hvað varði áhættustjórnun og samþættingu þeirra erlendu rekstrareininga sem keyptar hafi verið undanfarið. Deildin segir að í nýútkominni skýrslu fyrirtækisins um íslenska fjármálakerfið sé nefnt að eignir bankanna hafi fimmfaldast á undanförnum þremur árum og að rekstur þeirra byggist nú á alþjóðlegri fjármögnun fremur en innlendri. Þessi fjármögnunarleið sé mjög háð andrúmslofti á markaðinum. Í skýrslunni er stuttlega farið yfir efnahagsþróun hérlendis og ástæður fyrir breytingu á mati Fitch á horfum fyrir lánshæfi íslenska ríkisins úr stöðugum í neikvæðar. Segir Fitch lánshæfismat ríkisins í framtíðinni velta á því hversu hratt núverandi ójafnvægi í hagkerfinu gangi til baka og með hvaða hætti aðlögunin verður. Þá telji Fitch samræmi í stjórn ríkisfjármála og peningamálastjórn ábótavant en það auki líkurnar á harðri lendingu hagkerfisins. Fitch hefur enn sem fyrr áhyggjur af krosseignarhaldi íslenskra fyrirtækja en segja þó þróun hafna í þá átt að bæta þar úr. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Sjá meira
Matsfyrirtækið Fitch Ratings, sem metur lánshæfi opinberra aðila og fyrirtækja, segir í nýrri skýrslu að íslenska bankakerfið hafi tekið róttækum breytingum undanfarin ár og að bankarnir séu nú minna háðir innlendu efnahagsumhverfi en áður. Greiningardeild Glitnis segir sérfræðinga Fitch telja þetta jákvæða þróun. Það hafi þó haft í för með sér ný vandamál og verkefni, sér í lagi hvað varði áhættustjórnun og samþættingu þeirra erlendu rekstrareininga sem keyptar hafi verið undanfarið. Deildin segir að í nýútkominni skýrslu fyrirtækisins um íslenska fjármálakerfið sé nefnt að eignir bankanna hafi fimmfaldast á undanförnum þremur árum og að rekstur þeirra byggist nú á alþjóðlegri fjármögnun fremur en innlendri. Þessi fjármögnunarleið sé mjög háð andrúmslofti á markaðinum. Í skýrslunni er stuttlega farið yfir efnahagsþróun hérlendis og ástæður fyrir breytingu á mati Fitch á horfum fyrir lánshæfi íslenska ríkisins úr stöðugum í neikvæðar. Segir Fitch lánshæfismat ríkisins í framtíðinni velta á því hversu hratt núverandi ójafnvægi í hagkerfinu gangi til baka og með hvaða hætti aðlögunin verður. Þá telji Fitch samræmi í stjórn ríkisfjármála og peningamálastjórn ábótavant en það auki líkurnar á harðri lendingu hagkerfisins. Fitch hefur enn sem fyrr áhyggjur af krosseignarhaldi íslenskra fyrirtækja en segja þó þróun hafna í þá átt að bæta þar úr.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Sjá meira