
Handbolti
Stjarnan lagði Hauka
Bikarmeistarar Stjörnunnar tryggði sér í kvöld sigur í meistarakeppni HSÍ með því að vinna öruggan sigur á Íslandsmeisturum Fram í Framhúsinu 29-25. Bikarmeistararnir höfðu frumkvæðið allan leikinn og voru vel að sigrinum komnir.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×